Ford Buick.

 

Ég stend fyrir utan æskuheimili mitt.

Nokkrum metrum frá mér stendur eldrauður, gullfallegur, Ford Buick.

Ég velti því fyrir mér hver eigi bílinn og geng af stað til að skoða hann betur.

Þegar ég kem að bílnum átta ég mig á því að hann er bara "sýn".

Bíllinn er ekki í efnislegu formi og ég get gengið í gegnum hann.

Enginn sér bílinn nema ég en fyrir mér er hann mjög greinilegur.   Gasp

.

55%20buick%20special%20wagon 

.

Þennan draum dreymdi mig.

Nú spyr ég.... er ég skyggn eða er ég klikk ?

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

nema hvort þveggja sé

Knús til þín dúlla

Aprílrós, 25.8.2009 kl. 21:28

2 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

þú ert klikk. ekki spurning ;)

Brjánn Guðjónsson, 25.8.2009 kl. 21:45

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Eru skyggnir ekki klikk?

Hrönn Sigurðardóttir, 25.8.2009 kl. 22:18

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Eða eru klikkaðir skyggnir ? 

Anna Einarsdóttir, 25.8.2009 kl. 22:32

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Þess ber að geta að ef einhver hefði spurt mig í vöku um tegundir Fordbíla, hefði ég alls ekki munað eftir Ford Buick.

Anna Einarsdóttir, 25.8.2009 kl. 22:36

6 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Þetta myndi heita óskhyggja sem er svo sterk að þú sérð sýnir og sérð rautt.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 28.8.2009 kl. 12:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband