Matreiđslumeistararnir Davíđ og Jón Ásgeir.

 

I am back. 

Átti einn viđburđarríkasta mánuđ ćvi minnar sem innihélt yndislegar gleđistundir en einnig sorgarstundir.  Eignađist frábćran mann en missti afskaplega góđhjartađan og skemmtilegan tengdaföđur.
 En svona er jú lífiđ...... blanda af gleđi og sorg. 

--------------

Ţađ var afar gott ađ sleppa viđ íslenskar fréttir í tvćr vikur.  Íslenskar fréttir sem annars vegar eru "matreiddar" af Davíđ Oddssyni og hins vegar af Jóni Ásgeiri.  Hvađ hefur breyst á Íslandi ? 

Ég er ekki áskrifandi af Morgunblađinu en les ţađ endrum og eins.  Mér fannst föstudagsblađiđ síđasta vera öđruvísi blađ heldur en ţau sem ég las fyrir mánuđi.  Ţađ var LITAĐ

Hvernig í veröldinni á íslensk alţjóđ ađ geta myndađ sér heilbrigđar skođanir á stjórnmálunum međan fréttir eru afbakađar og matreiddar af stjórnmálaflokkum og útrásarvíkingum ofan í fólk ?

-------------

Tökum t.d. Icesave máliđ.  Ţingmenn okkar eru sumir hverjir ekki ađ vinna ađ hag landsins eins og ţeim ber.  Nei, ţeir taka eigin vinsćldir framyfir allt annađ og segja ekki endilega sannleikann til ađ afla sér vinsćldanna. 

Svona er minn skilningur á Icesave-málinu en ţađ tók mig langan tíma ađ fá ţennan skilning og hann varđ ekki til í gegnum fjölmiđla;

Útrásarfíflin komu okkur í 1300 milljarđa króna skuld á örfáum mánuđum.  Sjálfstćđismenn skrifuđu upp á ţađ, fyrir u.ţ.b. ári síđan, ađ viđ Íslendingar myndum greiđa ţessa skuld.  Síđan koma kosningar og ný ríkisstjórn.  Steingrímur og félagar ná ađ semja skuldina niđur í ca. 600 milljarđa, mínus einhverjar eignir gamla Landsbanka.  Alţingi samţykkir samninginn međ ákveđnum fyrirvörum.  Međal annars ađ greiđslubyrđi sé aldrei meiri en 6% af hagvexti.  Ţá er fariđ og rćtt viđ Hollendinga/Breta.  Ţeir fallast ekki á alla fyrirvarana og sérstaklega fer fyrir brjóstiđ á ţeim fyrirvarinn um ađ ríkisábyrgđ falli niđur áriđ 2024.  Ţeir spyrja sig;  "Munu ekki íslendingar sjá til ţess ađ hagvöxtur sé 0% fram til ársins 2024 og ţannig komast hjá ţví ađ greiđa"?  Ţađ er eđlilegt ađ ţeir vilji tryggja sig ţví ríkissjóđur ţeirra hefur ţegar greitt peningana út til fólksins, ţ.e. Breta og Hollendinga.  Fyrirtćki og félagasamtök fengu ekkert. 

Nú er ţađ ţannig ađ Icesave gjaldfellur eftir 3 vikur.  Gjaldfalli ţađ, skuldum viđ alla 1300 milljarđana.  Ţá munu lánalínur lokast.  Hugsanlega enginn innflutningur, ekkert internet o.s.frv. 
Viđ verđum skv. mínum skilningi útskúfuđ ţjóđ.

Nú skulum viđ fylgjast vel međ ţingmönnum okkar nćstu vikurnar. 

Munu ţeir velja leiđina;  1300 milljarđa skuld, gjaldfallin strax + útskúfun úr alţjóđlegu samfélagi međ tilheyrandi einangrun og kreppu ?  (ţví skuldin ţeirra Landsbankamanna; Sigurjóns Ţ. Árnasonar, Halldórs J. Kristjánssonar og Kjartans Gunnarssonar sem vill nú svo til ađ er einkavinur Davíđs Oddssonar, fer ekkert hvort sem okkur líkar betur eđa verr)

Eđa munu ţeir velja leiđina;  600 milljarđa skuld mínus eignir gamla Landsbanka + tími og tćkifćri til ađ vinna ţjóđina upp úr kreppunni + áframhaldandi samskipti viđ ađrar ţjóđir + innflutningur á lyfjum, matvćlum o.fl. ?

Hversu langt aftur í fortíđ erum viđ tilbúin ađ fara ?

.

Near-Grettislaug 

.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Knús Anna mín elskuleg og samúđarkveđjur til ykkar vegna tengdapabba.

Ragnheiđur , 4.10.2009 kl. 12:26

2 Smámynd: halkatla

vá hvađ ţetta er flottur pistill

halkatla, 4.10.2009 kl. 13:18

3 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Innilega til hamingju og einnig sendi ég ykkur samúđarkveđjur.. 

Ég geri undantekningu í ţetta sinn og kommenta á Moggablogg.  Tilefniđ er auđvitađ ţú...... sem ert eina nýgifta bloggvinkona mín.   Ţú ert frábćr, ţađ hef ég lesiđ í gegn um öll ţín skrif.  Ţađ gleđur mig ađ ţú ćtlir ađ vera smá óţekk, stríđa manni og öđrum......

Ég opna ekki bloggiđ frekar en mbl.is. Les fréttir á visir og dv. ruv og stod 2. Einnig fer ég inn á NRK og Aftenposten sem ekki hafa séđ ástćđu til ađ fjalla um blađriđ í sínum eigin Framsóknarmönnum frekar en „okkar“.

Ég fć alltaf meldingu í gegn um tölvupóstinn minn ef einhver kommentar hjá mér og ég gat bara ekki látiđ undir höfuđ leggjast ađ fara inn á Moggabloggiđ til ađ hitta ţig fyrir og í bónus fékk ég líka ţennan frábćra pistil ţinn sem er talađur eins og út úr mínum munni.  Ég er ađ henda inn á Facebook hinu og ţessu og ţađ gleddi mig ef ţú myndir adda mér.  Ingibjörg F. Ottesen.....

 Vonandi hafiđ ţiđ ţađ sem allra best og mér ţćtti nú viđ hćfi ađ taflvinafélag bloggara međ tattú myndi  hittast og skála fyrir nýgiftum hjónum.......

Skál í bođinu..
--

Ingibjörg Friđriksdóttir, 5.10.2009 kl. 12:23

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Takk fyrir ljúfar athugasemdir. 

Í augnablikinu ćtla ég ađ láta sem ég sjái ekki Davíđ.... enda sé ég hann ekki.  Viđ getum ţó veriđ sammála um ađ Davíđ átti skiliđ ađ fá ráđningu.  Einhver hefur bara misskiliđ merkingu orđsins, held ég. 

Skákfélag bloggara međ tattoo..... búiđ ykkur undir ađalfund. 

Anna Einarsdóttir, 5.10.2009 kl. 13:09

5 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Ég bíđ í ofvćni...........

Ingibjörg Friđriksdóttir, 7.10.2009 kl. 15:36

6 Smámynd: Kristjana Bjarnadóttir

Anna ég er ánćgđ međ ţig. Ţetta er einmitt máliđ. Sorglegur populismi stjórnarandstöđunnar nćr ađ rugla almenning í ríminu. Enn sorglegra er ađ ţeim skuli međ skjalli vera ađ takast ađ rugla stjórnarliđa líka.

Er ekki hćgt ađ ćtlast til ađ ţingmenn okkar hafi međalgreind?

Samúđarkveđjur
Kristjana.

ps. ćtlarđu ađ vera eđa flytja?

Kristjana Bjarnadóttir, 7.10.2009 kl. 16:17

7 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Fyrst ţegar ég heyrđi um Davíđ ritstjóra var ég ákveđin í ađ hćtta hérna.  Svo fór ég ađ ígrunda og komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ mig langar mest til ađ STRÍĐA Davíđ dálítiđ svo ég sit hér áfram um stund, a.m.k.    

Anna Einarsdóttir, 7.10.2009 kl. 16:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband