Skottrækt.

.

TevezAlexandra

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ný atvinnugrein gæti verið í þann mund að spretta upp á Íslandi.

.

Skottrækt !

.

Á meðfylgjandi myndum má sjá skott úr nýlegri ræktun.

.

Tevez_skott 

.

Þá er bara eftir að finna notagildið ?   Woundering

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Sópa og þurrka af?

Hrönn Sigurðardóttir, 4.11.2009 kl. 18:41

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Mér datt nú í hug að setja smellu á dýrið.  Heitur loðfeldur um hálsinn.

Anna Einarsdóttir, 4.11.2009 kl. 20:41

3 Smámynd: Sæmundur Bjarnason

Einu sinni bjuggu menn til minkaskott í löngum bunum og seldu sýslumönnum. Buðust jafnvel til að henda þeim um leið og þeir gengju út og gátu þannig selt sama skottið oftar en einu sinni.

Sæmundur Bjarnason, 4.11.2009 kl. 21:19

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ef ég man rétt, fengust einar 10.000 krónur fyrir skottið.

Dágóð búbót á þeim tíma.

Anna Einarsdóttir, 4.11.2009 kl. 23:01

5 identicon

Æ það væri nú leiðinlegt að sjá þessi grey út um allt, - skottlaus !! ;-)

Hrabba (IP-tala skráð) 5.11.2009 kl. 08:56

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Það var nú meiningin að nýta dýrin í heilu lagi - lifandi.

En talandi um það..... á æskuheimili mínu fæddist einu sinni skottlaus kettlingur.  Hann var gefinn að Hótel Búðum þar sem hann átti mörg góð ár, væntanlega á hinu besta fæði.  Stóri kosturinn við köttinn var sá, að maður var svo rosalega fljótur að hleypa honum út í vondum veðrum.  Þurfti ekki að bíða eftir skottinu.

Anna Einarsdóttir, 5.11.2009 kl. 10:51

7 Smámynd: Einar Indriðason

Þá er það öflugri köttur heldur en okkar var.  Hann tók næææææægan tíma í að hugsa "inni?  úti?  inni?  úti?" ... standandi í dyragættinni.  Oftar en ekki þurftum við að "hjálpa" honum að taka ákvörðun.

Einar Indriðason, 6.11.2009 kl. 09:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband