10.11.2009 | 15:09
Það má láta sig dreyma.
Oft óska ég þess að mér hlotnaðist sú náðargáfa að geta komið frá mér ritmáli sem væri svo fagurt, vandað og sérstakt að lesendur tækju andköf við lesturinn.
Að mér tækist að raða orðunum saman á einhvern undursamlega fullkominn hátt.
Hæfileikar mínir hingað til, kalla í besta falli fram að lesendur hósti við lesturinn.
.
.
En ég hugsa samt stundum; "Leynist mögulega í mér örlítill rithöfundur" ?
Já, maður má nú alveg hugsa út fyrir rammann og láta sig dreyma um hið ólíklega.
Undanfarið hafa farið fram rökræður í kolli mínum:
Rithöfundur ?
Nei maður.
Hvernig gæti ég bullað út heila bók ?
Þú gætir haft stórt letur.
Hvað með barnabók ?
Ég veit ekki.
Um hvað ætti bókin svosem að fjalla ?
Bullárin á blogginu ?
Er ekki búið að skrifa um allt sem hægt er að skrifa um ?
Nei Anna, það er ekki búið.
Það vantar ekki að mig langi dálítið að prófa.
Af hverju dett ég ekki niður á hina fullkomnu hugmynd ?
Kannski gerist það einhvern daginn.
Kannski ekki.
Sjáum til.
.
Mér finnst eiginlega best í þessu öllu, að ég stend mig að heilu samræðunum við sjálfa mig í huganum. Og ekki bara um þetta mál, heldur ýmsar aðrar hugdettur sem ég fæ.
Bullandi innra spjall, megnið af deginum.
.
.
En maður talar þá ekki af sér á meðan.
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Það er greinilegt að þú ert að nota 1/3 af mínum heila. Hérna megin fara fram heilu bálkarnir af innri samræðum Rökstuðningur með og á móti, fram og til baka.
Hrönn Sigurðardóttir, 10.11.2009 kl. 19:22
Þú ert svo lítillát Anna. T.d. get ég sagt þér að ég ekki bara hóstaði við lestur þessa pistils. Ég hnerraði, ég snýtti mér og síðan hló ég með sjálfri mér og hafði langa orðræðu (við sjálfa mig auðvitað) um hvað ég gjarnan vildi lesa bók eftir þig. Það yrði ekki leiðinlegt, því þú átt ekki til neitt slíkt í fórum þínu.
Hvað með jólabók tvöþúsundogtíu?????????????
Ingibjörg Friðriksdóttir, 11.11.2009 kl. 09:13
Já svo maður minnist ekki á þegar tilefni er til innri skamma, það er bögg.
Gefðu út bók kona..
Ragnheiður , 11.11.2009 kl. 14:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.