22.11.2009 | 12:17
Saga um 10 ára dreng.
Ţađ er rigning úti en hćgviđri. Gilli litli ákveđur ađ fara međ vinum sínum á bryggjuna og reyna ađ veiđa í sođiđ fyrir foreldra sína. Hann nćr í veiđistöngina sína og blink og skellir sér í bombólurnar. Saman rölta félagarnir síđan í rólegheitum niđur á bryggju og spjalla á leiđinni um ćvintýralega gönguferđ ţeirra upp á Arnfinn, áriđ áđur.
.
.
Skarfurinn sveimar yfir höfđum drengjanna í leit ađ ćti.
Gilli er fiskinn mjög og strax í öđru kasti bítur á hjá honum. Hann dregur inn fiskinn sem reynist vera vćnn ţorskur. Strax í kjölfariđ bítur á hjá Bödda.
Dagurinn líđur og drengirnir una sér hiđ besta viđ veiđarnar. Um kaffileytiđ segir Gilli viđ félaga sína: "Eigum viđ ekki ađ rölta heim og athuga hvort mamma eigi eitthvađ ađ borđa"? Ţeir jánka ţví enda hungriđ fariđ ađ sverfa ađ.
Saman bjástra ţeir viđ ađ koma aflanum í poka og ganga svo heim á leiđ. Gilli og félagar storma inn í húsiđ, fara úr bombólunum og spyrja ćstir hvort eitthvađ sé til ađ borđa ?
Móđir Gilla brosir og segist einmitt hafa veriđ ađ baka vöpplur. "Réttu mér Fayiđ drengur og ţvoiđ ykkur um hendurnar áđur en ţiđ borđiđ", segir hún.
Strákarnir sitja međ mjólkurglas og háma í sig vöpplur og dáđst í leiđinni ađ jólagarđínunum.
.
.
Jólin eru á nćsta leyti og lífiđ getur ekki veriđ betra hjá litlum drengjum á Ólafsfirđi.
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Talar fólk svona undarlega á Ólafsfirđi? Ţá er ekki nema von ađ ég hafi aldrei skiliđ nokkurn mann ţađan...
Hrönn Sigurđardóttir, 22.11.2009 kl. 14:13
Hahahaha.....
Já, fólkiđ var svo einangrađ ađ ţađ bjó til sitt eigiđ tungumál.
Anna Einarsdóttir, 22.11.2009 kl. 14:19
Hahaha trúlega veriđ FRĆNDUR mínir en hef samt aldrei á ćvinni heyrt ţetta orđ " bombólur " fyrr. Knús á ţig og takk fyrir greinina um atvinnumálast. um daginn,ţar voru sannarlega orđ í tíma töluđ. Kv. Sća.
sća (IP-tala skráđ) 22.11.2009 kl. 14:57
Takk Sća mín og knús til baka.
Anna Einarsdóttir, 22.11.2009 kl. 15:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.