Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Lífiđ var svo yndislegt fyrir 30 árum.

 

Ţađ örlar á samviskubiti hjá mér.

Fyrir stuttu síđan óskađi ég ţess upphátt ađ viđ fćrum aftur til ársins 1980.

Međ dreymnum augum ţuldi ég upp;  Ekkert sjónvarp á fimmtudögum.  Ekkert sjónvarp fyrr en á kvöldin.  Félagsvist.  Heimsóknir á kvöldin.  Engin eđa hámark ein fjarstýring á heimilinu.  Börnin í útileikjum á kvöldin.  Alvöru heyskapur.  Heimsóknir til ömmu og afa.

.

Mađur má nú láta sig dreyma.  Joyful

.

CIMG0018 

.

Úbbs..... kannski fór ég ađeins of langt aftur í tímann.  Pouty


Viđundriđ biđur um kauplćkkun.

 

Mađur er náttúrulega eins og hvert annađ viđundur ţegar mađur skrifar jákvćđar fréttir en einhver verđur jú ađ vera viđundur.  Pouty  Ekki viljum viđ ađ viđundur deyji út !

Ţessi pistill fjallar um stórgóđa kartöfluuppskeru kortéri fyrir snjó.  Happy

Hér á bć voru nokkrar kartöflur settar niđur ţann 7. júlí s.l.  

Já, já, ég veit, ég veit.... doldiđ seint.

Hér á ţessum sama bć voru kartöflurnar teknar upp ţann 2. október s.l. 

Í fyrradag.

Hvílík gleđi ađ sjá litlar sćtar kartöflur koma upp úr manns eigin garđi.  Joyful

Ţetta er alveg hellingur !

.

uppskeran

.

Ađ rćkta kartöflur er mín leiđ til ađ mćta kreppunni.  Svo er ég ađ spegúlera í,  hvađ ég geti gert nćst.  Kannski ég biđji um kauplćkkun.  FootinMouth  Ég hef nefnilega heyrt ađ kauphćkkanir séu verđbólguhvetjandi og ţá hljóta kauplćkkanir ađ vera verđbólguhamlandi.   Já, ég held ađ beiđni um kauplćkkun sé besta hugmynd sem ég hef fengiđ lengi. 

Ţó ég segi sjálf frá.  Cool  

 


Stefnurćđa sparisjóđsstjóra.

 

Jakkaklćddir keyptu ţeir jeppa
og jólin líka héldu međ stćl
en síđan er komin víst kreppa
ţá kóngarnir reka upp vćl.

.

Ţađ gagnast ei neinum ađ góla
og garga;  "viđ höfum ţađ skítt"
ţótt krónan sé farin ađ dóla
sér niđur.....ţá brosum viđ blítt.

.

Ađ bíta á jaxlinn og brosa
ţađ besta er viđbragđ í nauđ
og krónuna reynum ađ tosa
upp aftur..uns verđum viđ rauđ.  Blush


.

redface001

.
 


« Fyrri síđa

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband