Bloggfćrslur mánađarins, október 2008
7.10.2008 | 23:10
Lífiđ var svo yndislegt fyrir 30 árum.
Ţađ örlar á samviskubiti hjá mér.
Fyrir stuttu síđan óskađi ég ţess upphátt ađ viđ fćrum aftur til ársins 1980.
Međ dreymnum augum ţuldi ég upp; Ekkert sjónvarp á fimmtudögum. Ekkert sjónvarp fyrr en á kvöldin. Félagsvist. Heimsóknir á kvöldin. Engin eđa hámark ein fjarstýring á heimilinu. Börnin í útileikjum á kvöldin. Alvöru heyskapur. Heimsóknir til ömmu og afa.
.
Mađur má nú láta sig dreyma.
.
.
Úbbs..... kannski fór ég ađeins of langt aftur í tímann.
4.10.2008 | 11:28
Viđundriđ biđur um kauplćkkun.
Mađur er náttúrulega eins og hvert annađ viđundur ţegar mađur skrifar jákvćđar fréttir en einhver verđur jú ađ vera viđundur. Ekki viljum viđ ađ viđundur deyji út !
Ţessi pistill fjallar um stórgóđa kartöfluuppskeru kortéri fyrir snjó.
Hér á bć voru nokkrar kartöflur settar niđur ţann 7. júlí s.l.
Já, já, ég veit, ég veit.... doldiđ seint.
Hér á ţessum sama bć voru kartöflurnar teknar upp ţann 2. október s.l.
Í fyrradag.
Hvílík gleđi ađ sjá litlar sćtar kartöflur koma upp úr manns eigin garđi.
Ţetta er alveg hellingur !
.
.
Ađ rćkta kartöflur er mín leiđ til ađ mćta kreppunni. Svo er ég ađ spegúlera í, hvađ ég geti gert nćst. Kannski ég biđji um kauplćkkun. Ég hef nefnilega heyrt ađ kauphćkkanir séu verđbólguhvetjandi og ţá hljóta kauplćkkanir ađ vera verđbólguhamlandi. Já, ég held ađ beiđni um kauplćkkun sé besta hugmynd sem ég hef fengiđ lengi.
Ţó ég segi sjálf frá.
2.10.2008 | 21:47
Stefnurćđa sparisjóđsstjóra.
Jakkaklćddir keyptu ţeir jeppa
og jólin líka héldu međ stćl
en síđan er komin víst kreppa
ţá kóngarnir reka upp vćl.
.
Ţađ gagnast ei neinum ađ góla
og garga; "viđ höfum ţađ skítt"
ţótt krónan sé farin ađ dóla
sér niđur.....ţá brosum viđ blítt.
.
Ađ bíta á jaxlinn og brosa
ţađ besta er viđbragđ í nauđ
og krónuna reynum ađ tosa
upp aftur..uns verđum viđ rauđ.
.
.
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði