Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
11.6.2008 | 20:20
Gáta.
.
Úr hvaða sjónvarpsþætti er þessi fjölskylda og hvað heita fjölskyldumeðlimirnir ?
.
.
10.6.2008 | 20:00
Þá þarf engar rafbyssur !
Skv. meðfylgjandi frétt, erum við friðsælasta ríki heims.
Við erum best í öllu..... og friðsömust. Því liggur alveg þráðbeint við að löggæslan á Íslandi þarf engar rafbyssur. Jei, jei..... ég er ekkert smá ánægð með það.
Mín tilfinning, eftir lestur annarra bloggsíðna, er sú að karlmenn eru almennt miklu ákafari í að vopnvæða lögregluna heldur en konur.
Kannski er þetta rangt hjá mér. Skoðum bara málið hlutlaust.
.
.
Endilega takið þátt í skoðanakönnun.
Athugið að Karlar hafa efstu tvo svarmöguleikana og konur neðstu tvo. Jafnrétti sko.
Ísland friðsælast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
10.6.2008 | 13:32
EM í fótbolta.
EM í fótbolta er nú hafið eins og allir vita. Þá taka menn sér jafnvel frí til að geta horft á hvern einasta leik.
Sumir skilja við konurnar sínar af þessu tilefni, þ.e. ef konurnar eru ekki búnar að drepa mennina sína áður.... af sama tilefni.
Það hefur allavega gerst í útlöndum. EM er því örlagavaldur í lífi fjölda fólks um allan heim.
Við mannfólkið erum nú alveg furðuleg, það verður ekki frá okkur tekið.
.
Með hvaða liði heldur þú ?
.
.
9.6.2008 | 10:44
Hverjir eiga íslenska náttúru ?
Olíuhreinsistöð á Vestfjörðum ?
Gefðu þér agnarlítinn tíma og horfðu á myndband Láru Hönnu Einarsdóttur.
Afkomendur þínir eiga það skilið.
.
.
Allir geta gengið í Náttúruverndarsamtök Vestfjarða, hvar sem þeir búa á landinu. Sendið póst til Bryndísar (bryndis@isafjordur.is) eða Ólínu (olina@snerpa.is) og skráið ykkur í samtökin. Því fleiri sem taka þátt í baráttunni því líklegri er hún til árangurs.
.
Við eigum bara eitt Ísland - varðveitum það.
8.6.2008 | 20:10
Ég verð að koma þessu frá mér.......
7.6.2008 | 17:03
Slagari dagsins.
Að lífið sé leiftrandi grín og glens
má lesa á bloggi hjá Sigga Jens
en enginn veit svo hver komment fær
og líklega voru þau engin í gær
.
Mikið lifandis skelfingar ósköp er gaman að vera partur af bloggheimi
mikið lifandis skelfingar ósköp er gaman að vera partur af bloggheimi.
.
Það sæmir mér ekki sem bloggara
að skrifa hér eldgamla slagara
og seint mun bókvitið blómstra hér
ég bráðum fer alveg að tapa mér
.
Mikið lifandis skelfingar ósköp er gaman að bulla eintóma vitleysu
Mikið lifandis skelfingar ósköp er gaman að bulla eintóma vitleysu.
.
.
5.6.2008 | 22:43
Sannleikurinn er sagna bestur.
Ég skil ekki fólk sem getur logið.
Undanfarið hef ég þurft að umgangast nánast ókunnugt fólk sem segir tæplega eitt satt orð á dag.
Það hlýtur að vera fjandanum erfiðara að muna hverju maður laug síðast og að hverjum, ef maður ástundar þessa iðju.
Einhvern tíma í lífinu reyndi ég að segja smávegis ósatt en þá komu augun upp um mig.
Samviskan braut sér leið, út um spegil sálarinnar og ég stóð fyrir framan þann sem ég plataði og vissi, að það sást úr kílómeters fjarlægð að ég var að ljúga.
Með þessum vísdómsorðum hér að ofan (að eigin mati) fylgir auðvitað viðeigandi mynd.........
............ lygi er Bullshit.
.
.
2.6.2008 | 22:28
Sumu má ekki gleyma.
MAMMA, MAMMA !!! Fyrirgefðu hvað ég kom seint inn, ég gleymdi mér.... sagði dóttir mín móð og másandi rétt áðan.
.
.
Farðu út aftur, sagði ég.
.
Ha ! Af hverju ?
.
Fyrst þú gleymdir þér, er rétt að þú farir aftur og sækir þig.
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði