Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
10.6.2009 | 20:17
Saklaus sjarmatröll.
7.6.2009 | 09:41
Hvað skal til bragðs taka ?
Ég reif upp njólahelvítið og setti síðan gróft salt í sárið. Gamalt húsráð.
.
.
Þá sagði njólinn;
Það er nú óþarfi að strá salti í sárið !!!
.
Og nú velti ég fyrir mér..... ...... á ég kannski að sleppa saltinu ?
.
31.5.2009 | 12:04
Hver bankar klukkan 10 á sunnudagsmorgni ?
Hver bankar klukkan 10 á sunnudagsmorgni, sagði ég við sjálfa mig þegar bankað var nett á útihurðina í morgun. Ég gekk til dyra í náttfötunum og opnaði. Fyrir utan stóð heimilishundurinn sem hafði greinilega sloppið út án okkar vitundar. Ég skimaði yfir svæðið og sá engan annan. Hundurinn leit lymskulega á mig og rölti svo inn.
Notaðu dyrabjölluna næst, sagði ég við hundinn.
.
.
Annars er bara sól í heiði og leti í koti í dag........
.
.
....... enda Hvítasunnudagur. Hverjum datt annars í hug að kalla daginn Hvítasunnudag ?
Það er svo margt sem maður veit ekki.
.
Ég hef t.d. ekki hugmynd um hvað varð um bloggfærsluna sem ég skrifaði í morgun.
Hún bara hvarf !
Ef þú finnur bloggfærslu á víðavangi sem eitthvert vit er í...... þá er það örugglega ekki mín.
.
Alexandra og Natalía.
Alexandra, Tevez, Natalía. Ronaldo sefur.
Ronaldo.
Tevez.
24.5.2009 | 14:58
Kisumyndir fyrir Írisi.
25.4.2009 | 00:29
Bara ef allir væru svona góðir vinir.
Værð og ró, vinátta og ást.
Þeir fá allir líf...... þótt við verðum þá með 6 kisur í heimili.
.
.
.
.
.
20.4.2009 | 18:24
Ömmubörnin.
Myndir af litlu krúslunum fyrir Írisi, Finn og fleiri kattavini.
.
.
.
.
.
En lífið er hverfult. Í morgun týndist köttur sonar míns nálægt Landspítalanum í Reykjavík. Ef einhver sér hann Ronna okkar sem er ómerktur, endilega að hafa samband eða fara með hann í Kattholt. Hér er mynd af Ronna sem er frekar hávaxinn ungur fressköttur;
.
.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 18:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
19.4.2009 | 21:32
Það er kominn kettlingur !
.
.
Má ekki vera að þessu........ ég er ljósmóðirin............
Viðbót;
Yngsta dóttir mín gaf mér kettling í afmælisgjöf fyrir rúmu ári síðan. Hann hefur nú fjórfaldað sig. Það má því segja að dóttir mín hafi skrambi gott viðskiptavit.
.
.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
14.4.2009 | 23:24
Fara kettlingarnir í vaskinn ?
.
.
.
Katla heldur til í vaskinum þessa dagana en á meðan brosir Depill sínu blíðasta.
Það væri munur ef við mannfólkið værum jafn áhyggjulaus og dýrin.
.
.
Vinir og fjölskylda | Breytt 15.4.2009 kl. 00:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
4.4.2009 | 22:57
Ólétt !!!
Litla barnið mitt er ólétt.
.
.
Hrafnkatla Himinbjörg Gustavsberg er kasólétt. Þetta litla grey sem dóttir mín færði mér í afmælisgjöf fyrir ári síðan. Sakleysinginn sjálfur.
Henni hefur verið nauðgað. Pottþétt. Hún gerir ekki svona lagað.
Ég var á leiðinni með hana til dýralæknisins til að fá pilluna en mig bara grunaði ekki að kattarómyndirnar í nágrenninu væru svona illa innrættar.
Sveiattann.
Þegar kettlingarnir koma ætla ég að fá DNA og síðan geng ég hús úr húsi og ber það saman við steggina í nágrenninu. Sá seki skal fá að mjálma til saka.
.
.
Vantar einhvern kisu í vor ?
.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (27)
14.3.2009 | 11:17
Geri allt fyrir hana.
Besta vinkona mín hringdi í gærkvöldi.
Hún spurði; "Hvað má ég ganga langt"?
Þú mátt ganga alla leið sagði ég. Nefndu það bara og ég geri það sagði ég kokhraust og vonaði að hún ætlaði ekki að biðja mig að skipta við sig um mann.
Ekki það að maðurinn hennar er mjög fínn. Ég hef bara meiri smekk fyrir mínum.
Hún bar upp erindið; "Það eru tveir þjóðverjar veðurtepptir í Hyrnunni. Viltu hýsa þau fyrir mig í nótt"?
Jíhhhhh. Ekki málið !
Feginleikinn helltist yfir mig.
Ég fæ að eiga manninn minn áfram.
.
.
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði