15.5.2007 | 00:10
Fróđleiksfús.
Dóttir mín, 10 ára, er ein af ţeim sem spyr um ALLT. Hún komst ung ađ ţví ađ jólasveinninn vćri ekki til í alvörunni. Ţetta fann hún sjálf út međ ţví ađ deila 13 jólasveinum á öll heimili í landinu og niđurstađan = ekki frćđilegur ađ ţeir kćmust yfir ţetta allt saman á einni nóttu. Hún spurđi líka mikiđ um Guđ ţegar hún var yngri. "Er Guđ alls stađar" ? Ég játti ţví. "Og sér hann ţá alla" Jú jú. "Líka Jórunni"? Ja, stórt er spurt.
Ţótt ég hafi skođanir í pólitík, ţá er ég vissulega ekki ađ dćla bođskapnum yfir börnin mín. Hún varđ ţó vör viđ allar fréttirnar og í kjölfariđ fékk ég ýmsar spurningar. "Af hverju heldurđu međ S núna" ? "Var ţađ ekki L síđast"? Hárrétt hjá stelpu. Í bćjarstjórnarkosningum var bođiđ fram sameiginlega, jafnađarmenn, vinstri og óháđir undir nafni Borgarlista međ bókstafinn L. Skýr stelpa ! Svo vildi hún vita hvort Vinstri grćnir vćru ţeir sem vildu engin álver og hvort Sjálfstćđismenn vildu setja álver alls stađar.
Jćja..... í gćr kom hún svo heim úr skólanum međ hjartalaga, rauđa skál handa mér. Afar vandađur gripur, enda stelpan handlagin eins og ömmurnar. Eiginleiki sem hoppađi yfir mig. Í dag tók ég skálina til ađ koma henni á sinn stađ og ţá sá ég dálítiđ skrifađ í botninn á henni sem fékk mig til ađ brosa út ađ eyrum. Í skálinni stóđ:
XS
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:13 | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Vel upp alin stúlkan og sniđug eins og mamman.
Gíslína Erlendsdóttir, 15.5.2007 kl. 10:27
Ég fer í algjört krúttukast, flest út á vegginn og langar ađ knúúússssa viđkomandi kjarnakonu. Úff ţađ má ekki gera manni ţetta svona "early". Hún er bara dúlla.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.5.2007 kl. 11:34
Frábćr stelpa ţín. Mín eldri, 2ja ára, sagđi um jólasveina: Ţađ eđu engiđ jólaţveinađ til. Ţađ býđ enginn í fjöllunum. Afgreitt. Lestu komment á nćstsíđustu fćrslu Gillíar :)
Rósa (IP-tala skráđ) 15.5.2007 kl. 18:15
OMG. Ég hef aldrei fyrr ţurft ađ reikna til ađ kommenta. Eins gott ađ hafa kennt stćrđfrćđi í 13 ár, eđa ţannig :/
Rósa (IP-tala skráđ) 15.5.2007 kl. 18:17
Já, ég var löngu búin ađ uppgötva af hverju svo fáir kommenta
Anna Einarsdóttir, 15.5.2007 kl. 18:52
Svo fallegt ađ hún var búi ađ sjá og skilja hvađ skipti mömmu hennar máli og setja ţađ á skálina...bara yndi
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 15.5.2007 kl. 23:28
krúttuđ.
bara Maja..., 16.5.2007 kl. 10:41
Eđaleintak sem ţú átt
Hugarfluga, 16.5.2007 kl. 16:26
Sćl.
Ég er ekki ađ gefast upp ţótt ég sé hćtt ađ blogga.
Skođađu www.salsaiceland.com og athugađu svo hvort ţú sért nokkur ađ spila bridds á fimmtudögum í Júní/Júlí. Eđa fyrstu helgina í í Júní. Gisting hjá mér. Svo vćri gaman ađ hafa Salsapartí í B-nesi í sumar vantar bara einhverja "innfćdda" til ađ skipuleggja.
Edda Bjork Ármannsdóttir (IP-tala skráđ) 17.5.2007 kl. 16:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.