31.7.2007 | 23:03
Pottormurinn.
Ţađ er fátt heilbrigđara en ađ trođa sér í heitan náttúrulegan pott úti í guđsgrćnni náttúrunni.
Á Snćfellsnesi er einn leynipottur, falinn í hrauni. Í mörg ár var ég búin ađ heyra sögur af fólki sem sat heilu sumarkvöldin í pottinum og naut lífsins.
Mig langađi ađ prófa líka.
Fór ţví af stađ. Ég vissi nokkurn veginn hvar hann var ađ finna - ţ.e. á hvađa afleggjara ég átti ađ fara en síđan ekki meira.
Ţegar ég er komin á afleggjarann, hringi ég í bróđur minn og lćt hann lýsa stađháttum. Síđan geng ég af stađ og leita.
Eftir nokkurt rölt, hoppa ég upp af kćti ! Ţarna er hann, ég sé gufuna.
Arka ţangađ en verđ dálítiđ hissa ţegar ég kem nćr.
"Potturinn" var 15 cm. djúpur ţar sem hann var dýpstur og nálćgt einum fermetra í ummál. Fyrir ofan hann var svart rör sem dćlir heita vatninu ofan í "pottinn".
Tja, ekki eins stórt og ég hélt...en fyrst ég er komin, ţá er bara ađ demba sér ofan í.
Hátta mig og sest í "pottinn". Áts ! Ţađ er hraun á botninum.
Ég reyni ađ trođa mér í dýpsta hlutann en samt nćr vatniđ ekki alveg upp ađ nafla. Ţetta var um vetur.
Brrrrrr..... kalt á öxlunum og vont ađ sitja en samt - vera jákvćđ
Ţetta átti ađ vera svo notalegt sögđu allir.... svo ţarna sat ég í klukkutíma og hafđi ţađ nćstum ţví sómasamlegt.
Nokkru seinna, hitti ég vinkonu mína og lýsi undrun minni á smćđ "laugarinnar" og óheppilega hvössum botni.
Hún rekur upp stór augu. Fer svo og sćkir myndaalbúm og sýnir mér pottinn.
HA ! Ţetta er ekki sá sami.
Ehhhh......
.
.
Líklega er ég eina manneskjan á Íslandi sem hef bađađ mig í ţessu bévítans affalli.
Og ţađ er engin mynd til ađ drullupollinum.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:15 | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
... Anna, ţú hefur örugglega veriđ í grunnu lauginni ţarna... en ég sé ţiđ svolítiđ í anda vera ađ reyna ađ koma ţér fyrir í ţessu litla vatni...
... en mikiđ er alltaf gott eins og ţú segir ađ bađa sig út í náttúrunni... notađi sjálfur Grjótagjánna í Mývatnssveit mikiđ í denn og svo leynistađinn sem allir vissu um ţegar hún varđ of heit eftir Mývatnseldana... ađ liggja í heitu vatni ofna í jörđinni t.d. eftir langan vinnudag... er betra en margar klukkutíma svefn...
Brattur, 31.7.2007 kl. 23:45
Nei Brattur...... ég var í djúpu lauginni.
Verst ađ eiga ekki mynd af ţessu.. ég skil ekki enn ţann dag í dag ađ mér skyldi hugkvćmast ađ ţetta vćri "laug". Drullupollur međ hrauni.
Anna Einarsdóttir, 31.7.2007 kl. 23:48
... hehe... jú Anna, ég eignilega skil ţađ bara vel, fyrst ţetta varst ţú
Brattur, 31.7.2007 kl. 23:50
Anna.: Var ţetta stćrra en sturtubotninn hans Ćgis? Bara svona ađ spá, ef ske kynni ađ fćri betur um okkur Bratt í bođsundinu. Nei annars....15 cm duga ekki, ef ţađ er hraungrýti í botninum. Var ađ mćla ţvermál mitt og komst ađ ţví ađ ég ţarf amk 30 cm til ađ fljóta.
Ţađ getur veriđ varasamt ađ fara laugarvillt..

Halldór Egill Guđnason, 31.7.2007 kl. 23:52
Halldór... ţegar ađ skákmótinu kemur, byrjum viđ ţá ekki á bođsundinu, svo á eftir kemur jóga hjá Ćgi og svo getum viđ kannski teflt eins og eina skák, ţar á eftir verđur hlé međ léttum veitinum, mjólkurkex og ávaxtasafi og síđna tekur viđ námskeiđiđ hennar Önnum um hestaliti, sem ég bíđ mjög spenntur eftir...
Brattur, 31.7.2007 kl. 23:55
Bođsund ! Ertu galinn.
Anna Einarsdóttir, 31.7.2007 kl. 23:57
Gleymir ţú viljandi félagsvistinni Brattur ?
Anna Einarsdóttir, 31.7.2007 kl. 23:57
... Anna í bođsundinu eru ađeins tveir keppendur skráđir til leiks, undirritađur og Halldór....
Brattur, 31.7.2007 kl. 23:58
ahhh.... nei, nei auđvitađ félagsvistinn... getum viđ kannski haft ţetta Kana?
Brattur, 31.7.2007 kl. 23:59
Annađhvort félagsvist...... eđa ţađ sem er betra, bridge.
Anna Einarsdóttir, 1.8.2007 kl. 00:02
Síđan má ekki gleyma samkeppninni um nýja málshćtti um konur strákar. Ţar fá karlmenn einir ađgang.
Annars var ég ađ skođa heimasíđu frćnku minnar í Miđengi í Grímsnesi og ţar er ágćtis lestur um hestaliti. Ćtla ađ stúdera ţađ fyrir námskeiđiđ svo Anna reki migekki á gat í ţví
Halldór Egill Guđnason, 1.8.2007 kl. 00:05
Brids hljómar vel
Halldór Egill Guđnason, 1.8.2007 kl. 00:05
Staldra stutt. Eldsnemma á fćtur í fyrramáliđ
Halldór Egill Guđnason, 1.8.2007 kl. 00:06
... ţađ er allt í lagi ađ láta reka sig á gat... en hún Anna veit svo sum ekki allt um hestaliti, vissi t.d. ekki ađ til vćru köflóttir hestar fyrr en ég sagđi henni ţađ....
Brattur, 1.8.2007 kl. 00:07
Nýja málshćtti um konur.
Ţađ hljómar dularfullt.
Ţú ţarft ekki ađ óttast Halldór. Ég mun einbeita mér ađ Bratti og köflunum, röndunum og skrćpunum, rifflunum og doppunum sem hann er ađ reyna ađ innleiđa í hestaliti.
Anna Einarsdóttir, 1.8.2007 kl. 00:09
Hvađa kerfi kunniđ ţiđ ?
Anna Einarsdóttir, 1.8.2007 kl. 00:12
... neibb Ćgir, en ég gćti örugglega veriđ uppfylling ef vantar, vanur ađ spila alskonar önnur spil og reyndar í smá tíma fyrir mjöööööög mörgum árum spilađi ég bridge...
Brattur, 1.8.2007 kl. 00:13
...Nú er beyglan
Brattur búinn
seiglan í honum
líka fúinn
dagurinn búinn....
Góđ nótt...
Brattur, 1.8.2007 kl. 00:15
Am Standard , en ţú Anna? Ég er Gunnith á BBO
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.8.2007 kl. 02:31
Drullupollari
Eva Ţorsteinsdóttir, 1.8.2007 kl. 02:37
Gunnar Th.... Ég spila stundum á BridgeBase í vondum veđrum og heiti ţá STULKUKIND. Ekki búast viđ mér ţar fyrr en í haust. Kann slangur í ýmsum kerfum.
Anna Einarsdóttir, 1.8.2007 kl. 08:28
Ég ćtlađi ekki ađ geta hćtt ađ hlćja...


Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.8.2007 kl. 12:13
Ţetta međ heita pottinn hlýtur ađ vera rétt hjá nýju borholunni ţeirra ţarna á Snćfellsnesi?
En ţetta međ hestalitina er ég ekki klár á en ţar sem ég var í sveit voru til dóppóttar, köflóttar og röndóttar hćnur!
Edda Agnarsdóttir, 1.8.2007 kl. 12:31
Hahahahahah .... ţú ert óborganleg!!!
Hugarfluga, 1.8.2007 kl. 19:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.