2.8.2007 | 20:21
Ég fékk skemmtilega athugasemd í dag.....að ég væri normal. Það sama er ekki hægt að segja um dýrin mín.
Einu sinni átti ég hryssu sem fór alltaf með mér út á snúru að hengja út þvottinn.
Getur einhver toppað það ?
.
.
Þetta er Depill.
Reyndar hét Depill Doppa þar til ég kíkti á "bíbbið".
Hvað er hann að gera þarna ?
.
Jú, Depill er að sjúga tíkina... þessa hérna...
.
.
Við þurftum að klæða hana, til að venja Depil drykkfellda af brjósti.
.
Hér er svo kisi eftir drykkinn góða.
.
.
Depill er núna tæplega tveggja ára og það kemur ennþá fyrir að hann stelst á spena. Sumt er bara svo gott.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:26 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 343172
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Er Depill drukkinn á myndinni Anna? HHvar fær maður svona hund?
Halldór Egill Guðnason, 2.8.2007 kl. 20:56
Rosalegar dúllur eru þetta kona. Krúttkast
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.8.2007 kl. 20:57
Dóttir mín fékk svona hund frá mér í fermingargjöf. Cavalier. Finnur þá væntanlega á netinu.... það gerði ég.
Anna Einarsdóttir, 2.8.2007 kl. 21:01
... toppa þessa sögu... hvað með þetta; einu sinni átti ég konu sem fór alltaf með mér út á snúru að hengja upp þvottinn...
Brattur, 2.8.2007 kl. 21:33
Brattur. Þetta telst ekki með. Við erum að tala um hunda, hesta, ketti, mýs.........
Anna Einarsdóttir, 2.8.2007 kl. 21:46
úpps.. Anna... mér fannst reynslusaga mín hinsvegar mjög sérstök... það er reyndar rómantík í því að hengja upp þvottinn með elskunni sinni, er ekki.... bara vel meint...
Brattur, 2.8.2007 kl. 21:55
Já, samþykki það. Heilmikil rómantík að þurrka af saman líka.
Anna Einarsdóttir, 2.8.2007 kl. 22:01
Ég vil meina að Depill eigi að fara í nám til Kúsandra.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 2.8.2007 kl. 22:05
Annars eru kettir merkilega klárir í kollinum. Hér eru engir gluggar opnir upp á gátt því ég vil ekki fleiri heimilisdýr, s.s. fugla og mýs. Kisa leitar að mér í húsinu og mjálmar fyrir utan þann glugga sem er næstur mér til að komast inn......
Pottþétt langgáfaðasti kötturinn á þessum breiddarbaug.
Anna Einarsdóttir, 2.8.2007 kl. 22:05
gaman að klárum kisasögum.
Ragnheiður , 2.8.2007 kl. 22:09
... kisan mín, hún frú Emilía er ansi krúttleg á veturna, þegar hún bankar blíðlega á rúðuna í stofunni hjá okkur og vill komast inn... það er alltaf opinn gluggi að aftan fyrir hana.... en henni finnst miklu betra að ég komi að aðaldyrunum og hleypi henni inni... og svo vill hún alltaf kyssa mig... held að þetta sé koss... en kannski er hún bara að þefa???... hvað með það, hún frú Emilía kyssir vel...
Brattur, 2.8.2007 kl. 22:12
Veit ekki hvort maður á að vera að reyna að toppa snúrusöguna, en ég þarf sennilega að fara sjálfur á snúrunrnar....hik
Halldór Egill Guðnason, 3.8.2007 kl. 00:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.