18.8.2007 | 13:00
Árans óheppni.
Í dag ætlar sveitastelpan að skella sér í menninguna.
Það var á dagskránni að sýna mig og sjá aðra.
Nema hvað.... vaknaði í morgun með svakalegar frunsur. Ekki eina eða tvær.. heldur margar. Það er kominn hjónasvipur með mér og Fílamanninum.
Eins og það sé ekki nóg til að hrekja alla sjénsa út á hafsauga. Nei sko, ég er líka með bólu á ótrúlega "skemmtilegum" stað. Hún er í nösinni og blasir þar við.
Ef ég hef reiknað hana rétt út, mun hún verða hvít í kvöld og þá lít ég út eins og Fílakona með hor.
.
.
Ef þið sjáið mig á förnum vegi.... þá væri fallega gert af ykkur að hlægja ekki of mikið að mér.
Góða skemmtun !
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Edda Agnarsdóttir, 18.8.2007 kl. 13:12
Farðu bara í ljót föt, þá tekur engin eftir bólunni
Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.8.2007 kl. 13:13
Iss farðu bara þá eftir myrkur, getur svo sagt að þetta sé endurskin frá flugeldasýningunni
Ragnheiður , 18.8.2007 kl. 13:49
Getur þú ekki bara gefið sjálfri þér glóðarauga og þá tekur engin eftir frunsunum?
Björg F (IP-tala skráð) 18.8.2007 kl. 15:39
Hvernig er þetta.. ertu ekki með einhverjar skemmtilegar myndir úr ferðinni sem þú getur skellt hérna inn?
Björg F (IP-tala skráð) 18.8.2007 kl. 15:45
frunsuflokkur,bólan og Anna hafa greinilega skroppið í bæinn, var ekki verið að tala um umferðaröngþveiti þarna niður frá ?
Ragnheiður , 18.8.2007 kl. 15:53
Manneskja!
settu á þig hvítan maska, sjóræningjaklút og sólgleraugun upp. Annars er hálfur bærinn í frunsuvinafélaginu, þannig að maður tekur frekar eftir þeim sem eru frunsulausir.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 18.8.2007 kl. 21:22
Einhver óværa í jökulvatninu? Held ég hafi séð þig í kvöld í bænum, eða kannski ekki. Sá bara fólk, fólk, fólk. Hrikalega er hægt að troða mörgu fólki saman í nafni menningar. Nokkrar frunsur og bóla á nefi....."no way" að nokkur hafi tekið eftir því.
Halldór Egill Guðnason, 19.8.2007 kl. 03:11
Anna panna mjólkurkanna... þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að missa af sénsum þó þú sést með frunsur því nóg er af fílamönnunum niðri í miðbæjum Reykjavíkur. Margir þeirra fílamanna væru meira að segja vísir til með að bjóða þér í glas en vandamálið er að þeir væru alveg jafn líklegir til með að æla ofan í hálsamálið á þér.

Hitt er að ég efast um að jafn glæsileg kona kærir þig kollótta um þá. Þannig að þó þú sést með frunsur og bólu á nefinu eða ekki þá get ég fullvissað þig um að þú átt þína sénsa.
Brynjar Jóhannsson, 19.8.2007 kl. 04:34
Æi hvað þið eruð góð.
Það liggur við að ég setji gleraugun á nefið líka eftir svona mörg "gerirekkerttilhvernigþúlíturút" komment. 
Sástu mig Halldór ? Manstu hvernig fötum "ég eða hún" var í ?
Anna Einarsdóttir, 19.8.2007 kl. 16:38
Björg ! Ég á engar myndir ennþá.
Ætli hún hafi gleymt að senda mér ?
Anna Einarsdóttir, 19.8.2007 kl. 17:33
Nei, man ekki eftir fötunum. Sá bara bóluna.
Halldór Egill Guðnason, 19.8.2007 kl. 22:21
Þá var þetta ekki ég Halldór. Ég var svo kynþokkafullt klædd að það átti ekki að fara framhjá nokkrum manni.
Anna Einarsdóttir, 19.8.2007 kl. 22:24
Nú!! Varst það þú?? Ja sko, þá hef ég séð þig!
Halldór Egill Guðnason, 19.8.2007 kl. 22:50
Á ekkert að fara að sýna myndir frá svaðilförinni? Það er ekki nóg að segjast hafa farið. Það verður að sanna það með óyggjandi hætti
Halldór Egill Guðnason, 19.8.2007 kl. 22:55
Ég fæ myndir á morgun eða hinn. Jújú, ég verð að sanna mál mitt. Vona að skelfingin skíni ekki úr andliti mínu á myndunum.
Það eru samt ekki til myndir af okkur í siglingunni. Hún var þess eðlis að það hefði engin myndavél lifað það af. Bara myndataka á stoppistöðum.
Anna Einarsdóttir, 19.8.2007 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.