20.9.2007 | 17:12
Óvissuferð.
Jæja góðir hálsar.
.
Þá er komið að árlegri óvissuferð Sparisjóðs grínista og nágrennis....
..... ferð sem allir eru velkomnir í og sérstaklega þeir sem ekki fengu boðsmiða til Rómar.
.
Við erum að fara til útlanda.
Við munum sjá ótrúlega fallegt landslag.... en líka inn í myrkan heim.
Við munum undrast, að það sem við sjáum sé mögulegt.
Við munum hitta persónu sem ég dáist að.
Og við eigum að muna að þakka fyrir okkur, áður en við förum heim aftur.
(t.d. með því að segja eigandanum hvaða landskiki okkur finnst fallegastur)
.
Tilbúin ?
.
Til að njóta sem best, þarft þú að fara nákvæmlega eftir fyrirmælum;
Staðsettu músina á orðinu *Hoppa* hérna neðst á síðunni.
Lokaðu augunum og hafðu þau lokuð í næstum eina mínútu, áður en þú smellir á takkann.
Eftir að þú smellir.... opnaðu augun hægt og rólega.... og njóttu !
.
Ertu ekki örugglega með augun lokuð ?
.
.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:53 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Búinn að gera mig að fíbli.
Er þetta ekki gáta, anna (rs.)
Þröstur Unnar, 20.9.2007 kl. 18:11
Glæsilegt Anna, veit Helena af þessu?
Gíslína Erlendsdóttir, 20.9.2007 kl. 18:16
Nei Þröstur.... viltu fleiri gátur og fleiri smjúts ?
Ég kem með viðbót og útskýringar á morgun Gillí.
Anna Einarsdóttir, 20.9.2007 kl. 19:04
Miklu fleiri smjúts, hvað sem það nú er. Er enn í hæstu hæðum yfir sigrinum og kossunum í gær.
Þröstur Unnar, 20.9.2007 kl. 19:33
Mátt alveg sleppa gátunum.
Þröstur Unnar, 20.9.2007 kl. 19:34
... þvílíkar myndir... ég á ekki orð... ég væri meira en lítið til í að hafa eina á vegg hjá mér...
Brattur, 20.9.2007 kl. 19:48
Ég vil leggja inn í þennan sparisjóð, hver málar?
Ingibjörg Friðriksdóttir, 20.9.2007 kl. 19:53
Ingibjörg kallar ! Ég ætla að koma með meira á morgun... og svara þá öllum spurningum. Ok ? Það er bara meira gaman að bíða aðeins.... fá ekki allt um leið og mann langar.
Anna Einarsdóttir, 20.9.2007 kl. 19:56
Hver málar ?
Marta B Helgadóttir, 20.9.2007 kl. 21:27
.....var kominn hálfa leið í ferðalagið (með lokuð augu)..... þá var kallað "það vantar afgreiðslu"
Arnfinnur Bragason, 20.9.2007 kl. 22:54
Fallegar myndir, get ekki gert upp við mig hvor mér finnst fallegust. Sú fyrsta og næstsíðasta eru nánast jafnar í mínum huga.
Bjarndís Helena Mitchell, 21.9.2007 kl. 00:39
Meistaraverkið "Fljúgandi Riddari í skjóli regnhlífar í Heimunum" (já eða Vatnshræddur riddari)vantar í seríuna!
Halldór Egill Guðnason, 21.9.2007 kl. 08:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.