20.10.2007 | 21:20
Með húsráð undir rifi hverju.
Allar alvöru húsmæður gera alvöru kartöflustöppur.
Gervimús er ekki matur.
.
Í áratugi afhýddi ég kartöflurnar og stappaði þær síðan í þartilgerðri pressu.... því ég er auðvitað alvöru húsmóðir.
.
Í fyrra gerði ég stórmerka uppgötvun. Ef maður setti kartöflurnar, óafhýddar í pressuna, varð hýðið eftir en kartaflan kom í gegn, alveg í mauki. Síðan var bara að skafa hýðið af með nærliggjandi hníf og setja næstu kartöflur í pressuna.
.
Þetta er þvílíkur tímasparnaður að ég get dundað mér við að gera krossgátur fyrir tímann sem ég græði í hvert skipti sem ég elda kartöflumús.
.
Ég hélt þið vilduð kannski vita af þessu.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:23 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 343370
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Flott ráð,verð að prufa þetta í vikunni
Katrín Ósk Adamsdóttir, 20.10.2007 kl. 21:39
Takk fyrir þeta - og þá er að ná sér í konu og segja henni frá þessu
Halldór Sigurðsson, 20.10.2007 kl. 21:48
Veistu hvernig ég geri þetta, ég er reyndar ekki alvöru húsmóðir.
Ég afhýði kartöflurnar sjóðheitar (nota gúmmíhanska) sýð mjólkina með klípu af smöri, dengi þessu í hrærivélina, og þeyti. bæti sykri, salti og pipar. Músin á að vera næstum því eins létt og þeyttur rjómi. Og hana nú, En svo er spurning hvort maður getur ekki notað forsoðnar kartöflur. Ég er ógeðslega löt húsmóðir og hef fundið þessa líka fínu leiðina til að sleppa þessum leiðindum, skúra skrúbba og bóna, dau.. og dj..... . sit bara við tölvuna í staðinn og læt mig dreyma. Annars var ég fúl í kvöld. Barði átti að vinna þessa keppni. Tími til kominn að það sé einhver sveifla í þessu.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 20.10.2007 kl. 22:13
Halldór... Hún Anna er á lausu...
.....
bullaðu bara nógu mikið einhverja tóma steypu
...þá fellur hún kylliflöt fyrir þér.. enda er hún af gæsapartíastofninum BULLUKOLLA.. hahahahahha
Brynjar Jóhannsson, 20.10.2007 kl. 22:47
Hverjum datt eiginlega í hug að skræla hollasta hlutann af kartöflunni af, ha?
Kartöflumús með hýðinu og smá "dash" af sætum kartöflum með.........nammi namm.
Halldór Egill Guðnason, 20.10.2007 kl. 23:22
Ég skil þetta ekki, er hún á lausu eða er hún laus, hvaða hvaða, en hún er af bullukollaættinni, það er þó víst. Ég hinsvegar er af kollunni hans Villa Vill sem er blýföst og haggaðist ekki einu sinni út í Viðey í öllu rokinu sem þar nú var.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 20.10.2007 kl. 23:25
Ég henta nú illa fyrir Halldór Sig...... hann ætlar að ná sér í konu og segja henni frá þessu snilldarbragði.... og það er lítið gaman að segja einhverjum sem veit.
Það sjá það allir að þetta gengur ekki upp.
Anna Einarsdóttir, 20.10.2007 kl. 23:31
Geri alveg eins og Ingibjörg nema nota enga hanska og sýð ekki mjólkina. Mér skilst á sérfróðum að ég myndi vinna heimsmeistarakeppnina í kartöfluafhýðingu ef hún væri haldin, svo fljót er ég að skræla....og hrærivélin er algjört möst.....áttu ekki eina svoleiðis Anna mín? Ef ekki þá færðu eina í brúðagjöf frá mér....þegar þú giftist Dóra Sig.
Gíslína Erlendsdóttir, 20.10.2007 kl. 23:55
Mig vantar hrærivél. VILTU GIFTAST MÉR DÓRI ?
Anna Einarsdóttir, 20.10.2007 kl. 23:59
Nei annars ! Mig vantar ekkert hrærivél.
Ég baka bara smákökur sem ég hnoða og vandræði sem koma alveg áreynslulaust.
Dóri.... gleymd´essu.
Anna Einarsdóttir, 21.10.2007 kl. 00:07
Ætlaði bara að fara að segjaða Anna. Þú gitist nú ekki fyrir eina hrærivél? Lágmark að fá "Mixer" með
Halldór Egill Guðnason, 21.10.2007 kl. 00:10
... Anna, ertu nokkuð til í að senda mér smá kartöflustöppu í pósti... mig langar að vita hvort hún er eins góð hjá þér eins og hún var hjá mömmu...
... annars vantar mig hrærivél líka... hvaða tegund ætli sé best?
Brattur, 21.10.2007 kl. 00:25
Já.... Mixer Halldór.... nú þarf ég að hugsa mig um.
KitchenAid er langbest.......það voru svo flottar auglýsingar í gamla daga man ég..... kona með svuntu og alles.
Ég sendi þér eitt bréf af stöppu Brattur.... A4 eða A3 ?
Anna Einarsdóttir, 21.10.2007 kl. 00:28
Er það ekki A 1 í dag, ha? Hilsen fra Danmark
Halldór Egill Guðnason, 21.10.2007 kl. 00:35
Heyrðu Halldór ! Hvað vannstu mikið í spilavítinu ?
Tak for hilsen fra Danmark.
Anna Einarsdóttir, 21.10.2007 kl. 00:40
Anna... faxaðu bara stöppuna...
... gömlu auglýsingarnar myndu gera allt vitlaust núna, sumar hverjar... t.d. þessi, sem KEA notaði á Akureyri á sínum tíma fyrir matvöruverslanir sínar...
"Húsmæður, húsmæður... gerið helgarinnkaupin snemma á föstudögum"...
Brattur, 21.10.2007 kl. 00:40
Anna.: Heppnin var með í þetta sinn.18.425.DKK takk fyrir, í plús!
Já það borgar sig að versla snemma á föstudögum.....húsmæður
Brattur.: Það gengur ekki að auglýsa svona í dag, er það nokkuð?
Halldór Egill Guðnason, 21.10.2007 kl. 00:44
Annars þetta með að faxa stöppuna.: Gengur það að stappa föxuna? Bara að spá.....
Halldór Egill Guðnason, 21.10.2007 kl. 00:46
18.425 DKK sinnum 33,3%
....
Halldór, þú skuldar skákfélagi bloggara með tattoo 6.135 DKK. Borga fyrir mánaðamót.
Anna Einarsdóttir, 21.10.2007 kl. 00:47
... nei... Halldór... það gengur auðvita ekki að auglýsa svona í dag... frekar en að auglýsa... Húsbændur, eiginmenn... elskhugar... útsala á borvélum... yrðum við ekki móðgaðir???
Brattur, 21.10.2007 kl. 00:51
Sorry, too late. Búinn að eyða öllu.
Kvikyndið var dressað upp.........
Halldór Egill Guðnason, 21.10.2007 kl. 00:51
Ef ég fæ borvél á góðum prís verð ég ekki móðgaður. Hvað er þetta annars með kvenfólkið, að taka saklausar auglýsingar svona nálægt sér. Hefur þér, Brattur, einhverntímann þótt asnalegt að sjá léttklædda konu auglýsa bremsuborða til dæmis. Sé bara alls ekki hvað er að því.
Halldór Egill Guðnason, 21.10.2007 kl. 00:55
... talandi um faxtæki... þá er hér smá saga:
... faxtækin voru nýkomin til Íslands og ekki allir sem kunnu á þessi tæki...
... þessi saga er sönn...
... forstjóri einn bað konu á skrifstofunni að faxa fyrir sig bréf til Bandaríkjanna... konan hamaðist á faxtækinu og ýtti á alla takka, en ekki fór bréfið í gegn... hún fer til forstjórans og segir honum að hún nái bara ekki að faxa þetta bréf... jæja þá, sagði forstjórinn... settu það þá í umslag og sendu það svoleiðis....
... konan setti bréfið í umslag, sleikti og lokaði... stakk svo umslaginu í faxtækið og viti menn... umslagið rann í gegn!!!
Brattur, 21.10.2007 kl. 00:55
Halldór Egill Guðnason, 21.10.2007 kl. 01:01
Segi það enn og aftur Það er ekki öll vitleysan eins. Hún er öðruvísi
Ingibjörg Friðriksdóttir, 21.10.2007 kl. 01:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.