Aðventu-átak.

 

Þórdís Tinna,  Moggabloggari númer eitt,  er engin venjuleg kona.

Hún er skemmtileg, alltaf að hjálpa öðrum og sér það jákvæða við nánast allar kringumstæður.

Eins og flestir vita, á hún við alvarleg veikindi að stríða. 

Það þarf ekkert að kynna Þórdísi Tinnu, svo þekkt er hún orðin fyrir að vera hún sjálf.

Nú er rétti tíminn til að sýna Þórdísi Tinnu stuðning í verki. 

Sýnum samstöðu og styðjum við hana og dóttur hennar, Kolbrúnu Ragnheiði, svo þær geti notið hátíðanna, lausar við fjárhagsáhyggjur.  Þúsundkall eða Fimmþúsundkall..... allt hjálpar.

 

Bankareikningur

0140-05- 015735.     Kt.101268-4039

 

Ég skora á aðra bloggara að taka þátt og birta samskonar færslu á sinni síðu. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Anna mín þú ert ótrúleg - gott hjá þér að hnippa í mig og fleiri - takk!

Edda Agnarsdóttir, 30.11.2007 kl. 23:47

2 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 1.12.2007 kl. 11:32

3 Smámynd: Ragnheiður

Ja ég skrapp úr sjálfskipuðu bloggfríi til að birta þetta Anna mín , og náttlega gerði smá sjálf...sko ef allir henda inn einum þúsundkalli (moggabloggararnir) þá er þetta minnsta málið sko....

Ragnheiður , 1.12.2007 kl. 13:05

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Akkúrat Ragnheiður.... rosalega margt smátt gerir eitt risastórt. 

Þú ert gull af konu. 

Anna Einarsdóttir, 1.12.2007 kl. 17:15

5 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Meira að segja margt pínulítið gerir helling.

Halldór Egill Guðnason, 1.12.2007 kl. 21:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband