12.12.2007 | 19:57
Það er að byrja að fjúka í mig.
Nú er fokið í flest skjól !
Það er nefnilega farið að fjúka í mig oft í viku.
Á mánudaginn fauk alveg rosalega í mig.
Ég finn að það er að byrja að fjúka í mig núna.
Og svo á eftir að fjúka alveg ofboðslega í mig á föstudaginn.
Þeir spá því !
.
Ég held að þetta séu helvítis lægðirnar við Grænland.
.
Ps.... ekki kaupa neitt núna....
.... það er örugglega alveg fokdýrt.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 343353
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
......hahhaha fokdýrt......ég sem ætlaði að versla í kvöld
......ja nú er fokið í flest skjól!
Helgi Kristinn Jakobsson, 12.12.2007 kl. 20:26
Gott að tína steina í vasana Anna, helst fylla þá og vera með fullan bakpoka líka,.
Þá fýkur þú varla mikið.
Fín frétt á forsíðu : Kona fergir sig í Borganesi, átti erfitt með gang.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 12.12.2007 kl. 20:52
Fjúka - fauk - fukum - fokið
rjúkja - rauk - rukum - þett´er nú meira rokið
strjúkja - strauk - stukum - strokið
ljúka - lauk - lukum - er mér nú öllum lokið
(svokallaður orðhengilsháttur)
Ásgeir Kristinn Lárusson, 12.12.2007 kl. 21:05
Fáðu þér einn fokheldann Anna!
ferlega sætan og ríkan
Held að ég þurfi að kanna,
hvort .....................................
Nei, engan dónaskap á þessarri síðu,
hún borgar hvort er ekki í blíðu.
Anna, hvað er eiginlega með þessar lægðir, ég er alveg í keng,
Fýkur yfir hæðir, ég er alveg í spreng.
Bið að heilsa í Borgarfjörðinn, og vonandi fer spáin að batna.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 12.12.2007 kl. 21:07
Það er nú hellings skap í stelpunni Kristjana ..... það vill bara svo vel til að það er oftast gott.
Anna Einarsdóttir, 12.12.2007 kl. 23:43
Ha, ha.. alltaf jafn skemmtilegt að lesa bloggið þitt. Hef ekki kíkt hérna í nokkra daga... en verð að láta sumt fjúka, vegna fyrri blogga. Froskarnir og framsóknarflokkurinn... ja, hérna.. manstu ekki hvað ég og fleiri góðir sungu /röppuðu á Bifróvision hér fyrir nokkrum árum: Allir eru að tala um skólann sem framleiðir, framsóknarmenn í hrönnum og gerir þá að mönnum... Þessi boðskapur sem þar var boðaður hefur greinilega ekki náð inn í hjarta þitt, frekar en mitt. Ætli Jón okkar Sig viti af þessu? Síðan með magadansinn, ég hef lært, eða amk reynt að læra magadans, og það var æðislega skemmtilegt. Ég æfði mig reglulega fyrir framan kettina, læðan flúði, en fressinn var mjög áhugasamur. Enda átti ég magadanspils með fullt af glingri utan á sem heyrðist vel í þegar mín sveiflaði sér... Þér er velkomið að fá það lánað!!! Varðandi veðrið þá auglýsi ég bara eftir grilli sem fauk af svölunum mínum á Seltjarnarnesi... það er kannski komið upp í Borgarnes? Hvað er maður líka að gera að búa á þessu rokrassgati, alin upp í logninu á Ísafirði. Vonandi sjáumst við fyrr en síðar. Koss og knús.. Ebba
Ebba (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 18:58
Úffff...Anna mín viltu ekki leggja þig aðeins, það fauk herfilega í þig í nótt og það er sko að koma meira fjúkí....Það vill svo heppilega til að ég þarf ekki að fara út, er sko lögformlega afsökuð og sendi kallinn í allar áttir enda ekki hundi út sigandi...
Ragnheiður , 13.12.2007 kl. 19:32
Ebba mín..... gaman að sjá þig hér.
Ég hef ekki séð grillið þitt en kannski kemur það á morgun. Þá læt ég þig vita. Og magadansæfingunni var frestað þar sem dýrin voru komin með harðsperrur í magann af hlátri. Kannski fæ ég beltið lánað síðar. 
Það er rétt Ragnheiður... ekki hundi út sigandi.... bara kallinum.
Anna Einarsdóttir, 13.12.2007 kl. 20:16
Skil bara ekki hvað fólk er að búa þarna á suðursvæðinu, nær að koma hingað Austur á Héraðið í skjól.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 13.12.2007 kl. 20:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.