9.1.2008 | 23:29
Leitin að snillingunum....
Þessa smáþraut mun Einstein hafa samið á nítjándu öldinni og sagt að 98% fólks í heiminum gæti ekki leyst. Ert þú ein/einn af þeim 2% sem geta þetta?
.
Staðreyndirnar eru:
- Það eru 5 hús í 5 mismunandi litum.
- Í hverju húsi býr einstaklingur af ólíku þjóðerni.
- Hver þessara 5 einstaklinga drekkur eina gerð af drykk, reykir eina gerð af tóbaki og á eitt gæludýr.
- Enginn þessara einstaklinga hefur sams konar gæludýr, reykir sömu gerð af tóbaki né drekkur sömu gerð af drykk.
.
Vísbendingar:
Bretinn býr í rauðu húsi.
Svíinn á hund.
Daninn drekkur te.
Græna húsið er vinstra megin við hvíta húsið.
Eigandi græna hússins drekkur kaffi.
Einstaklingurinn sem reykir Pall Mall á páfagauk.
Eigandi gula hússins reykir Dunhill.
Einstaklingurinn sem býr í húsinu fyrir miðju drekkur mjólk.
Norðmaðurinn býr í fyrsta húsinu.
Einstaklingurinn sem reykir Blend býr við hliðina á þeim sem á köttinn.
Maðurinn sem á hestinn býr við hlið þess sem reykir Dunhill.
Sá sem reykir Blue Master drekkur bjór.
Þjóðverjinn reykir Prince.
Norðmaðurinn býr við hliðina á bláa húsinu.
Sá sem reykir Blend á nágranna sem drekkur vatn.
.
Spurningin er: HVER Á GULLFISK SEM GÆLUDÝR ?
.
..... ......
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:43 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 343353
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ragnheiður , 10.1.2008 kl. 00:18
Alveg er ég viss um að Einstein myndi hækka 2% uppí 92% núna þegar gúgglið er komið til sögunnar
Maddý (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 04:57
Ég ætla hugsa smá og bíða eftir svarinu... það er mikið léttara þannig.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.1.2008 kl. 10:57
Anna veistu að þú hélst fyrir mér vöku í gærkvöld, ég ætlaði að geta þetta. Gafst upp og það ergir mig
.
Tók ekki eftir því þá að það eru bara 2% sem geta þetta, held reyndar að það sé ágiskun hjá þeim
.
Skv. tölfræði eru 20% líkur á að maður giski á rétt svar án þess að reyna nokkuð á það sem gefið er upp
.
Kristjana Bjarnadóttir, 10.1.2008 kl. 16:50
Arrrgh! þetta er rétt hjá Helenu.....
Ásdís (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 19:33
Kom bara til að kvitta
Kristín Snorradóttir, 10.1.2008 kl. 20:23
Helena snillingur !! ..... vona ég.... hef ekki haft tíma til að leysa þetta sjálf.
Treysti líka Ásdísi skólasystur minni til að dæma í málinu.
Fyrirgefðu Kristjana
...... og sofðu vel í nótt.
Anna Einarsdóttir, 10.1.2008 kl. 21:40
Mér finnst þetta vera orðið heilt þorp af húsum og hellingur af fólki
Ertu viss um að þetta hafi bara verið fimm af hverju?

Gunnar Th. Gunnarsson, 10.1.2008 kl. 23:53
Ohhh ég ætlaði að vera svaka sniðugur og afsanna að þjóðverjinn væri með gullfiskinn. Ég giskaði á að Helena hefði giskað.
En auðvitað var það þjóðverjinn sem átti hann.
En svo þið getið borið ykkar lausnir saman við mínar þá raðast húsin upp frá vinstri til hægri þannig:
Gult hús, Norðmaður, Dunhill, Vatn og Köttur
Blátt hús, Dani, Blend, Te og Hestur.
Rautt hús, Breti, Pall mall, mjólk og Páfagaukur
Grænt hús, Þjóðverji, Prince, kaffi og >Gullfiskur<
Hvítt hús, Svíi, Blue Master, bjór og Hundur
Og eins komið hefur fram, það var þjóðverjinn sem átti Gullfiskinn
Júlíus Sigurþórsson, 11.1.2008 kl. 17:07
Það eru baaaaara snillingar að blogga.
Takk fyrir þetta Júlíus.
Anna Einarsdóttir, 11.1.2008 kl. 17:10
Jæja, ég játa að ég hvorki giskaði né réð gátuna sjálf. Ég bara manaði kærustu sonarins á heimilinu og hún manaði hann. Svo fór ég að horfa á fréttirnar í sjónvarpinu á meðan þau réðu gátuna. Svona er að vera heiðarlegur.
Ásdís (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 19:49
Ekki segi ég nú að gaflarar séu vitlausir Helena.
En svo mikið veit ég að þú ert snillingur á ýmsum sviðum.... rúllar upp Einstein eins og ekkert sé, málar þvílíkar myndir og ferð á flug þess á milli.
Takk Ásdís, fyrir að láta kærustuna láta soninn leysa gátuna....
Anna Einarsdóttir, 11.1.2008 kl. 19:57
Ég hefði frekar giskað á einhvern "Freud" sem hefði lagt þrautina fram og ástæðan fyrir að 98% gætu ekki leyst þrautina væri vegna þess að fólk hefði ekki sjálfstraust í að reyna....
Júlíus Sigurþórsson, 11.1.2008 kl. 22:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.