13.1.2008 | 14:43
Halldór er dottinn íða.
Halldór, bloggvinur minn, datt íða í gær. Datt íða að lesa ljóð sko. Hann verður fyrir svo miklum hughrifum af ljóðunum, að hann grætur og grætur og ætlar að gráta fram að páskum.
Ýmislegt lærir maður á netinu, nytsamlegt sem ónytsamlegt. Áðan lærði ég snilldarbragð. Ef maður dettur oná góða ljóðabók, þá nýtur maður ljóðanna í botn. Hef aldrei vitað að gott væri að vera oná ljóðabókinni.
Hér verður því gerð rannsókn, til að sannreyna þessa speki. Ég birti ljóð sem ég samdi einhvern daginn. Rómantísk vella...... sem ætti þó að vera mjög gott hnoð, ef þið aðeins fylgið fyrirmælum og liggið ofan á skjánum meðan lesið er.
.
Hjartað þitt er hreint og tært
svo hlýr þú ert og ornar mér.
Í fangi þínu sef svo vært
og sundlar ef ég er með þér.
Þú elsku gefur alla leið
ert ljúfur, traustur, blíður.
Með þér ég þrái æviskeið,
njóta þess er okkar bíður.
.
Nú megið þið koma ykkur niður af skjánum aftur. Virkaði þetta ?
.
P.S. Muna svo eftir handboltaleiknum í sjónvarpinu klukkan 15.40... bein útsending frá leik karlalandsliða Íslendinga og Tékka.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 343344
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þú ert sko ekki við eina fjölina felld! Frábært hjá þér !
Edda Agnarsdóttir, 13.1.2008 kl. 15:06
blind af ást stelpan. hjartað hreint og ljúfur og blíður og ég veit ekki hvað.....
var þetta ekki bara einn stór misskilningur og dúddinn algjör...
eða hvað veit ég. en vel gert hjá þér samt...
arnar valgeirsson, 13.1.2008 kl. 15:30
Ekki veit ég nú hvort að dúddinn sé algjör.. þar sem ég þekki engan Dúdda.
Vóóó, flott handboltalandslið sem við eigum.
Vil samt hafa Garcia heima og sjá Sigfús FRÆNDA MINN koma í liðið í staðinn. Bráðskemmtilegur leikur, Ísland - Tékkland...... þeir gátu rúllað þessu upp... búið til tékkneska rúllupylsu ef sumt hefði verið aðeins, oggolítið öðruvísi. ÁÁÁÁFRAM ÍSLAND !!!!!! 

Anna Einarsdóttir, 13.1.2008 kl. 17:49
Þetta virkar Anna. Altso oná bókinni og skjánum. "Strákarnir Okkar" taka tékkana í karphúsið á morgun, ekki spurning. Inná með Sigfús, ekki spurning.
Halldór Egill Guðnason, 13.1.2008 kl. 20:28
Var afvelta eftir fyrra erindið - missti af leiknum - hvernig fór?
Ásgeir Kristinn Lárusson, 13.1.2008 kl. 21:02
32 - 30 fyrir Ísland...... bráðskemmtilegur leikur en fullt af sóknarmistökum í fyrri hálfleik..... sem þýðir að við eigum töluvert inni. Þetta er þrusulið.
Anna Einarsdóttir, 13.1.2008 kl. 21:10
Ætla ekkert að tala um leikin,en ljóðið er mjögsvo fallegt,áttu fleiri.?
Númi (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.