Miðvikudagur til tiltekar.

 

Níutíuogeinn bloggvinur, samkvæmt vörutalningu í Sparisjóði grínista og nágrennis.  Gasp 

Það er of mikið !  Á miðvikudaginn kemur, er alþjóðlegur bloggvina-tiltektar-dagur hjá S.G.O.N.

Ég geri ráð fyrir að þeir bloggvinir, sem ekki hafa lagt inn orð hjá sjóðnum síðustu þrjá mánuði, séu líklega ekki að grínast.  Ef Sparisjóðurinn er svo heldur ekki að spauga neitt í þeim, er engin ástæða til lengra samstarfs.  Smile   "Þú leggur ekki inn eftirá", er kjörorðið hér. 

.

Dyggir viðskiptavinir fá auðvitað ýmis hlunnindi einhvern tíma.  Cool 

.

074

.

Sumir eru búnir að finna sína réttu hillu í lífinu.  Wink

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað sem þú gerir þá kem ég aftur og aftur, reyndu bara að henda mér út, ég mæti heim til þín með ferðatösku!

Maddý (IP-tala skráð) 14.1.2008 kl. 00:00

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég hef nú mest séð hunda hjá þér... ertu búinn að leggja köttinn á hilluna?

Gunnar Th. Gunnarsson, 14.1.2008 kl. 00:23

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

...bara svo ég verði ekki settur út af sakramentinu

Gunnar Th. Gunnarsson, 14.1.2008 kl. 00:24

4 Smámynd: Ragnheiður

uhh....uhhhh....þú getur barasta ekki hent mér út !

Ragnheiður , 14.1.2008 kl. 00:53

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég er bloggvinur þinn... ertu bloggvinur minn?

Gunnar Helgi Eysteinsson, 14.1.2008 kl. 06:32

6 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Ég er hér, ég er hér, góðan daginn, daginn, daginn

Bjarndís Helena Mitchell, 14.1.2008 kl. 08:00

7 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Ég er með fullnýtta yfirdráttarheimild, langtímalán og hlaupareikning í S.G.O.N. Það væri ákaflega vanhugsað að henda mér í ruslið.

Halldór Egill Guðnason, 14.1.2008 kl. 08:08

8 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ísí, ísí...... S.G.O.N á sína uppáhaldsviðskiptavini ... þeir fá ekki að fara hænufet.

   

Anna Einarsdóttir, 14.1.2008 kl. 09:13

9 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Rétt hjá þér Anna, halda viðskiptavinunum á tánum.  Samkeppnin er orðin býsna hörð.  Sæki hér með um aukna yfirdráttarheimild.  Mér er sagt að ég sé traustari en Englandsbanki.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 14.1.2008 kl. 09:21

10 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Bara allt sett í innheimtu strax, hörð Anna.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 14.1.2008 kl. 09:24

11 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Hm - þá er það bara innlitskvitt!

Edda Agnarsdóttir, 14.1.2008 kl. 15:42

12 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég reyndi að orða tiltektina eins mildilega og ég gat.    Þið ættuð bara að sjá mig þegar ég er hörð.   ..........

Til að fyrirbyggja misskilning, þá fær enginn að yfirgefa sjóðinn sem hefur kommentað hjá mér á undanförnum 3 mánuðum.

Þar með eruð þið öll í góðum málum..... tralla lala laaaaa. 

Hér er verið að tala um bloggvini sem stjórinn telur nánast fullvíst að séu ekki í neinum viðskiptum.... líti semsagt aldrei inn eða neitt neitt. 

Anna Einarsdóttir, 14.1.2008 kl. 16:36

13 identicon

Ég lít alltaf við en kvitta aldrei fyrir, enda veistu ekkert hver ég er.

En ÉG veit hver þú ert ummm o oooo ho ho ho ho

starálfur (IP-tala skráð) 14.1.2008 kl. 17:54

14 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Jamm Starálfur.  Þetta fylgir víst frægðinni og ég er mun skapbetri en Björk og hef engan lamið ennþá.     Hverra manna ertu væni ?   

Anna Einarsdóttir, 14.1.2008 kl. 18:10

15 Smámynd:

Ákvað að bætast í hópinn hjá þér vona að þú takið því vel.Er að bara rétt að byrja á blogginu nota reyndar orðið dægurmál.kveðja Áslaug

, 15.1.2008 kl. 19:37

16 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Var að spekúlera Anna

Verður sendur handrukkari á hesti eða lætur þú blogg-skriflegar aðvaranir nægja.

Er búið að tímasetja aftökurnar.

Sé þig ekki fyrir mér sem leðurklæddan hrotta á hesti, með haglabyssu og hafnarboltakylfu, í blogg og innlits rukkun.

Nútíma útgáfa af djáknanum á Myrká, Anna syngur Garún garún

Einhverjir sofa létt og lítið

Vissara að blogga strax í bítið

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 15.1.2008 kl. 22:51

17 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Ég er hérna Anna skvísa  Virkaði þetta til að fá að vera memm ?

Katrín Ósk Adamsdóttir, 16.1.2008 kl. 09:22

18 identicon

Hæ dúllan mín og gleðilegt ár, er alls engin bloggvinur, bara gömul vinkona sem þykir ósköp vænt um þig

Kíki alltaf af og til á hvað þú ert að bralla

Vinkonuknús yfir netið

Unnur Vald (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 11:24

19 Smámynd: Kristín Snorradóttir

Innlegg...var bara í smá tölvuafeitrun!

Kristín Snorradóttir, 16.1.2008 kl. 16:46

20 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Unnur mín.... Ofboðslega gaman að fá kveðjur frá þér og sömuleiðis... mér þykir vænt um þig.    Gleðilegt ár til þín og þinna.  Við ættum að hittast á því herrans ári 2008 og bralla eitthvað saman. 

Anna Einarsdóttir, 16.1.2008 kl. 17:35

21 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

 Er komin aftur og það þýðir ekkert að loka mig úti

Katrín Ósk Adamsdóttir, 16.1.2008 kl. 17:48

22 Smámynd: Hugarfluga

Og hvað? Á að þpaðka manni út í hafþauga?

Hugarfluga, 16.1.2008 kl. 19:32

23 Smámynd: arnar valgeirsson

legg inn orð. ekki henda mér. ORÐ....

arnar valgeirsson, 16.1.2008 kl. 20:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 342782

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband