11.3.2008 | 17:22
Kartöflustappan.
Ég bloggaði um einu uppfinninguna, sem oltið hefur úr kolli mínum, einhvern glaðan dag í október. (sjá hér)
Já, það er ekki eins og maður fái góðar hugmyndir daglega.
Þessi uppfinning, að þurfa ekki að skræla kartöflurnar við tilbúning á kartöflustöppu, olli allt að því straumhvörfum í lífi mínu.
Tíminn er dýrmætur og nú get ég eytt skræl-tímanum í tóma vitleysu.
--------------------------------------
EN !!! Hversu margir lesendur hafa nýtt sér þetta tækniundur ?
ENGINN ?
Er ég þá að blogga til einskis eða hvað ?
Ekki trúi ég að nokkur maður, með heilbrigða bragðlauka, borði gervi-kartöflu-pakka-mús. JAKK.
Hvernig væri nú að nýta sér, að fá svona úthugsað húsráð ?
Upp með svuntuna:
Sjóða kartöflur....
stappa þær með hýðinu í kartöflupressu sem fæst í flestum matvörubúðum.....
mjólk....
sykur....
smá salt.....
smjör ef vill.......
ALVÖRU KARTÖFLUMÚS - BRÆÐIR HVERS MANNS HJARTA.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:16 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 343173
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Var rétt í þessu að borða plokkfisk og notaði uppfinninguna þína, sem gafst svona líka vel og með kartöflum og alles ;)
Ásgeir Kristinn Lárusson, 11.3.2008 kl. 17:28
Takk kærlega, þetta hafð mér ekki dottið í hug, þrátt fyrir, þessa líka fínu kartöflupressuna, úr búsáhaldabúðinni í Kringlunni.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 11.3.2008 kl. 17:32
Mamma myndi æla ef þú reyndir að bjóða henni upp á þetta ;)
Annars er ég með betri hugmynd, sniðganga kartöflustöppur nema ef einhver annar býður upp á svoleiðis...
Þórunn Ella Hauksdóttir, 11.3.2008 kl. 17:36
Kartöflupressa ? HVAÐ ER NÚ ÞAÐ ? Ég hef alltaf skrallað og pressað sjálf, alltaf lærir maður eitthvað nýtt, þó gömul sé
Svanhildur Karlsdóttir, 11.3.2008 kl. 18:51
hey það er langt síðan ég prófaði þetta en hinsvegar borða ég líka platmúsþ
Ragnheiður , 11.3.2008 kl. 19:58
Mig langar svo að stríða þér Ragnheiður. Jájá, læt það bara eftir mér;
Þú skrifar platmúsþ. Þetta er bein afleiðing af áti á platkartöflumús... maður verður smámæltur og ómögulegur. Nú þarftu að taka þig saman í eldhúsinu og gera alvöru kartöflustöppu.
(Þessi auglýsing var í boði kartöflubænda. )
Anna Einarsdóttir, 11.3.2008 kl. 20:33
verður ekki músin öll í brúnum flyksum eftir hýðið?
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.3.2008 kl. 22:31
Nei Gunnar...... það er nefnilega heili galdurinn. Kartöflurnar koma í mauki í gegn en hýðið situr eftir í pressunni. Svo skefur maður hýðið af með hníf og pressar næsta skammt.
Anna Einarsdóttir, 11.3.2008 kl. 22:38
Takk nú verða Eldhús störfin leikur einn syngjandi kát
Brynja skordal, 12.3.2008 kl. 01:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.