Sumu má ekki gleyma.

 

MAMMA, MAMMA !!!   Fyrirgefðu hvað ég kom seint inn, ég gleymdi mér.... sagði dóttir mín móð og másandi rétt áðan.

.

bros1 

.

Farðu út aftur, sagði ég.

.

Ha !  Af hverju ?

.

Fyrst þú gleymdir þér, er rétt að þú farir aftur og sækir þig. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Þú ert perla Anna

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 2.6.2008 kl. 23:34

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrönn Sigurðardóttir, 2.6.2008 kl. 23:54

3 Smámynd: Linda litla

hehehe og hvað ?? Hlýddi hún þér ??

Linda litla, 3.6.2008 kl. 00:01

4 Smámynd: Ragnheiður

Ragnheiður , 3.6.2008 kl. 00:19

5 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Fann hún sig? 

Lára Hanna Einarsdóttir, 3.6.2008 kl. 01:56

6 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ætli hún sé ekki að hjálpa henni að leita...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 3.6.2008 kl. 08:17

7 identicon

Góð!

Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 08:48

8 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Æi aumingja litla skinnið að eiga svona stríðna mömmu!

En allt í lagi ef hún er með sama húmorinn og mammann!

Edda Agnarsdóttir, 3.6.2008 kl. 15:33

9 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Málið er að hún skellihló, stelpan. 

Anna Einarsdóttir, 3.6.2008 kl. 16:01

10 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Anna mín ;)
Láttu í þér heyra og skráðu þig í samtökin :)
http://skessa.blog.is/blog/skessa/entry/558792/

Heiða B. Heiðars, 3.6.2008 kl. 20:19

11 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Þú ert alltaf söm við þig.  Takk fyrir það!

Ingibjörg Friðriksdóttir, 3.6.2008 kl. 23:13

12 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 3.6.2008 kl. 23:32

13 identicon

  

alva (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 13:33

14 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

æ já.... maður er svo sem alltaf að gleyma sér.... en að manni skyldi detta í hug að fara út að leita..... ó nei...

Fanney Björg Karlsdóttir, 4.6.2008 kl. 14:13

15 Smámynd: Dísa Dóra

Dísa Dóra, 4.6.2008 kl. 20:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband