28.6.2008 | 20:08
Vinna.
Það er búið að vera allt of mikið að gera hjá mér síðan ég hætti í vinnunni. Moka burtu forljótu trjábeði, hreinsa burt allan njólann og rabbarbarann á bakvið hús (eða það var eiginlega sonur minn sem gerði það allt en ég varð samt frekar þreytt af að horfa á hann ), taka til og þvo þvott og svoleiðis, fylgja dótturinni á fótboltamót, fara í húsmæðraorlof, út að ganga með kisa, lesa bók, liggja í sólbaði og svo framvegis. Já og svo gekk ég 14 kílómetra með hestana einn daginn. Það þarf að viðra þá og koma þeim í þjálfun.
Jasso.
.
.
Ég segi eins og einn vinur minn;
Það er bara eitt sem ég sé eftir í lífinu. Ég sé alltaf eftir því að hafa byrjað að vinna.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Sko ég er að vesenast með EINN njóla, en ætla að myrða fleiri en hann þegar ég legg af stað í verkið. Í dag hefur verið svo hvasst í kringum kærleiksheimilið að við njólinn hefðum fokið út á Bessastaði, ekkert varið í það, forstjórinn er ekki heima.
Var að spá í að festa mig í Kelakeðju en þá fattaði ég það, hún nær ekki útað vandræðanjólanum ! Það fauk sú hugmynd
Ragnheiður , 28.6.2008 kl. 20:33
Mér líst ekki á veðrið ef hugmyndirnar þínar eru farnar að fjúka.
Anna Einarsdóttir, 28.6.2008 kl. 21:50
Sagði ég það ekki ? það er hvasst hérna á Álftanesinu skoh
Ragnheiður , 28.6.2008 kl. 22:20
héddna......eiga hestarnir ekki að labba með þig?
Hrönn Sigurðardóttir, 28.6.2008 kl. 22:29
Iss ekki að marka Önnu, snýr öllu á hvolf. Háttar hestana oní rúm og bindur krakkana á bás á kvöldin...
Ragnheiður , 28.6.2008 kl. 22:31
Spurning að við förum og sýnum henni hvernig á að gera þetta? Binda krakkana almennilega og segja hrossunum sögur..........
Hrönn Sigurðardóttir, 28.6.2008 kl. 22:40
Hrikalegur kraftur í þér alltaf, Anna mín! -En er hann svo brjálæðislega umfram allt eðlilegt að þú hafir kosið að ganga 14 kílómetra með hestana að auki? -Af hverju reiðstu þeim ekki? -Amk einum þeirra?
-Eða hefurðu ekki hugmynd til hvers þeir eru notaðir?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 28.6.2008 kl. 22:41
Hahaha myndin hjá Helgu Guðrúnu er æði, beint í mark
Ragnheiður , 28.6.2008 kl. 22:44
Sko. Í vetur lánaði ég hestana mína og þeim var svo skilað ójárnuðum. Þar sem ég ætlaði með þá í haga.... og á enga kerru...... og nenni ekki að sníkja kerru, þá gekk ég bara með þá........ svona dagleið. Þeir höfðu gott af því, ég hafði gott af því, svo þetta hlýtur að hafa verið bara gott hjá mér.
Ragnheiður, þú reynir að hafa vit fyrir mér ef ég fer að bulla eitthvað.
Anna Einarsdóttir, 28.6.2008 kl. 22:48
Já, gleymdi að segja; frábær mynd af mér þarna. Hvað ætli maður sé með mörg hestöfl ?
Anna Einarsdóttir, 28.6.2008 kl. 22:53
Það er greinilegt að hér er Kraftakona á ferð..... og í hennar heimasveit þá reddar maður hlutunum....... einu sinni "þekkti" ég konu sem var mjög svipuð henni Önnu Einars..... hún var ögn lágvaxnari, ögn rauðhærðari...... og hét Lína Langsokkur.......ætli þær séu systur....eða eikkað.....
Fanney Björg Karlsdóttir, 28.6.2008 kl. 23:24
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.6.2008 kl. 23:28
Þið eruð yndislega bilaðar, allar saman. Mikið er gott að vita að maður er ekki einn í heiminum!
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.6.2008 kl. 01:42
við erum allavega með eina línu langsokk hérna heima.. hún heitir Soffía
ég held að mamma sé meira svona mary poppins.. hef allavega undarlegan húmor frá henni mömmu minni
Íris Guðmundsdóttir, 29.6.2008 kl. 02:07
Bara kvitta fyrir innlitið,þið eruð óborganlega skemmtilegar,maður veit hvert skal leita ef maður vill brosa út að eyrum, kveðja.
ókunnug (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 02:10
Sammála - vinnan slítur allt líf úr samhengi. Sjálfur er ég að vinna svona 6-7 virka daga í mánuði - og tóri enn!
Ásgeir Kristinn Lárusson, 29.6.2008 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.