5.7.2008 | 11:00
Ég vaaaaar töffari.
Bakgarđurinn hefur undanfarin ár veriđ gróskumikill međ afbrigđum. Sem er ekki endilega jákvćtt ţví ţar átti ađ vera möl. Hérna uxu njólar í tugatali, gras kom upp úr sandkassanum og rabbarbarinn spýtti sér í allar áttir.
.
.
Ţar sem ekki var neinn sérstakur markađur fyrir njóla og ţessháttar eđalplöntur - ţrátt fyrir tilraun mína til ađ markađssetja njólapils í anda Hawai-pilsanna - var ráđist í ađ "laga" bakgarđinn. Gamli heiti potturinn, sem einungis var notađur sem geymsla fyrir sláttuvélina, var fjarlćgđur. Sandkassinn sömuleiđis og allar sjálfsprottnu plönturnar.
Ákvörđun var tekin um ađ ţökuleggja allt dótiđ. Viđ mannfólkiđ viljum "stjórna" ţví hvar og hvernig plönturnar vaxa. Ţađ er ferlega furđulegt ađ viđ gróđursetjum tré út og suđur.... og svo erum viđ endalaust ađ klippa ţessi sömu tré af ţví ađ okkur finnst ţau of stór eđa of gisin eđa OF eitthvađ annađ.
.
Í gćr tók ég svo á móti ţökunum í bakgarđinn og ţurfti síđan ađ bregđa mér í Kaupfélagiđ og kaupa nokkra poka af ţörungamjöli ţví ţađ ku vera ansi gott undirlag fyrir ţökurnar.
.
Er ég hafđi greitt fyrir ţörungamjöliđ, kom ađ ţví ađ skella ţví á bílinn. Eins og ţiđ vitiđ er ég töffari. Ég vippađi einum poka upp og arkađi međ hann út í bíl. Starfsmađurinn tók líka poka. Í nćstu ferđ var pokinn eitthvađ fastur á brettinu.... undir öđrum poka. Starfsmađurinn var alveg ađ koma svo mér fannst ég ţurfa ađ hafa hrađar hendur. Ég tók ţví á öllu mínu og náđi pokanum undan. Ţá tók ég ćgilega flotta sveiflu ţegar ég skutlađi pokanum á öxlina. (ććć óóó svakalega var ţetta vont hugsađi ég) en međ montsvip á andlitinu brosti ég til starfsmannsins og gekk hnarreist međ pokann út í bíl. Síđan ţakkađi ég fyrir mig, settist inn í bíl og stundi ćććććći. Töffarastćlar mínir kostuđu mig tognađ bak.
.
Í dag er ég eins og gömul kerling.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:36 | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 343173
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
~..eins & ... ~ ?
Steingrímur Helgason, 5.7.2008 kl. 11:18
Hmmmm.... ertu ađ spyrja mig hvort ég sé óţekktarormur, Steingrímur ?
NEITS !!
Anna Einarsdóttir, 5.7.2008 kl. 11:22
Ég réđ sjálfa mig sem verkstjóra. Djö.... skulu ţau fá ađ púla.
Anna Einarsdóttir, 5.7.2008 kl. 11:38
Áiiiiiii! Ekkert annađ í stöđunni en ađ snúa sé ađ verkstjórninni í bókstaflegri merkingu. Ađrir verđa ađ ţrćla núna
Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 5.7.2008 kl. 12:27
Ććii greyiđ mitt........en mér líst vel á ţig sem verkstjóra
Svanhildur Karlsdóttir, 5.7.2008 kl. 16:24
Ja hérna - ţađ er erfitt ađ sleppa töffaranum í sér - kannski mildast ţađ eitthvađ eftir ţessa raun!
Edda Agnarsdóttir, 5.7.2008 kl. 16:44
Ć, fékkstu nú ţursabit rćfils tuskan.. vont vont .. fékk svoleiđis sem unglingur ţegar ég var ađ losa hey úr stabba fyrir féđ.. rikkti í gaffalinn.. og bingó .. var frá í 2 vikur.. man ađ mamma kom 15 kílómetra leiđ ađ hjálpa mér ađ klćđast.. amm.. í ţá gömlu góđu daga.. Vona ađ ţú náir ţér fljótt, töffarinn minn!
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 5.7.2008 kl. 17:24
Hefur ţú talađ viđ nýsköpunarsjóđ um njólapilsin? Ég panta hér međ eitt stykki ;)
Vona ađ bakiđ fari ađ hressast, uss...borgar sig ekkert ađ vera međ ţennan töffaraskap, komin á ţennan aldur :P mađur fćr ţađ margfalt borgađ til baka
alva (IP-tala skráđ) 6.7.2008 kl. 00:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.