14.3.2009 | 14:00
Eldri borgarar í boccia.
Á indćlum laugardegi sest ég viđ sjónvarpiđ og ćtla ađ horfa á frábćran fótbolta.
Mínir menn, Man. United, eru ekki ennţá búnir ađ vinna leikinn. En ţeir munu gera ţađ.
.
En hvađ !!!
Sitja ekki í stúdíóinu tveir sjálfstćđismenn.
Mér finnst óţolandi ţegar ţeir trođa sér inn í vinsćlustu íţróttaviđburđina, sbr. ţegar strákarnir okkar unnu silfriđ í handboltanum. Borgarstjóri međ stút á vör. Ógleymanlega kjánalegt. Ţorgerđur Katrín eyđandi 5 milljónum í sig og sína. Ógleymanlegt. En ef fatlađir kepptu; enginn sjálfstćđismađur.
Sjálfstćđismenn vita ekki einu sinni hvađ ungmennafélagsandi er.
Og ţarna sitja ţeir og auglýsa sig í leikhléi. Fáum viđ ađ sjá vinstri grćna nćst ? Eđa er kannski ekkert jafnrćđi í ţessu hjá Stöđ 2 ?
Ţegar kosningavaka sjálfstćđismanna verđur sýnd í sjónvarpinu, vil ég sjá eldri borgara í boccia í ađalhlutverki.
Ég meina ţađ !
.
.
![]() |
Liverpool fagnađi stórsigri á Old Trafford |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Auđvitađ var ég ađ tala um ađ Man. United myndu vinna nćsta leik. Menn geta lesiđ ţađ á milli línanna ef grannt er skođađ.
Niđurstađa leiksins; sjálfstćđismenn í stúdíói eru TURN OFF.
Anna Einarsdóttir, 14.3.2009 kl. 14:45
Góđa helgi mín kćra ;)
Aprílrós, 14.3.2009 kl. 14:47
Fór á Anfield međ stráknum mínum fyrir tćpum tveimur árum, ţađ frćga ár 2007. Ţađ var bara frekar nćs í minningunni...:)
Ásgeir Kristinn Lárusson, 14.3.2009 kl. 14:55
Yndisleg fćrsla og ţađ hjá stuđningsmanni Mu!? Mjög góđir punktar hjá ţér Anna og sem rifja einmitt upp fyrir mér, ađ í einhverri HM eđa EM úrslitakeppninni í handboltanum, var líka sett upp svona "leikrit" í sjónvarpsal og ţá međ sjálfri ŢKG og eiginmanninum Kristjáni. Ţetta átti nú aldeilis ađ virka flott, enda "léttur" leikur á ferđinni, gegn Úkraníu, en ekki fór nú betur en svo, ađ Ísland marđi minnir mig jafntefli!
En er alveg sammála ţér, fátt meira pirrandi en ţegar pólitíkusar trođa sér inn á allt og alla kringum prófkjör og kosningar.
En leikurinn í dag var sannarlega óvćnt slátrun!
Magnús Geir Guđmundsson, 14.3.2009 kl. 15:34
Og ekki má gleyma, ađ ţótt Sjallarnir hafi nei ekki látiđ sjá sig á Ol fatlađra, ţá fór ein góđ kona, Jóhanna Sigurđardóttir, ađ fylgjast međ ţeim!
Magnús Geir Guđmundsson, 14.3.2009 kl. 15:37
Allt er gott sem endar eđlilega 1 - 4
en ţađ var nú mesta furđa hvađ MU gátu enda ţokkalegasta liđ svona inn viđ beiniđ. Ekki vildi ég búa í nálćgđ viđ geđvonda
strákinn í MU hann gćti fariđ a hata mig 
Ertu enn ađ bíđa eftir sigri Anna
....... ţađ er búiđ ađ flauta leikinn af 
Varđandi pólitíkusa; blanda ekki saman kjánalegum pólitíkusum og frábćrum fótboltaliđum. Ég tek meira ađ segja MU fram yfir pólitík.
Páll A. Ţorgeirsson, 14.3.2009 kl. 16:08
Zteríóbloggari !
Steingrímur Helgason, 15.3.2009 kl. 00:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.