9.4.2009 | 12:04
Ég gleđst yfir óförum annarra.
Skírdagur og ég fer í skriftastólinn.
Ég játa ađ ég gleđst yfir óförum annarra.
Ófarir Sjálfstćđisflokksins eru nefnilega "farir" okkar hinna.
Máliđ var ađ Geir Haarde vantađi smá pening. Hann hafđi ţví samband viđ Landsbankann (ţar sem vinir hans voru í stjórn) og FL-Group (ţar sem konan hans var í stjórn). Ekkert var sjálfsagđara enda mađur međ mikil völd og í góđri stöđu til ađ liđka fyrir góđum málum. Honum láđist hinsvegar alveg ađ nefna ţennan gjörning viđ sína nánustu flokksfélaga, segir hann.
En hann platar ! Og ţađ er ljótt ađ plata. Og alveg sérstaklega ljótt ađ plata um páskana.
.
Kjartan Gunnarsson veit auđvitađ ekkert um máliđ. Hann sat jú bara í stjórn Landsbankans og miđstjórn FLokksins. Ţađ er ekki hćgt ađ ćtlast til ađ hann setji sig inn í mál ţar sem hann er beggja vegna borđsins. Hann hefur átt fullt í fangi međ ađ hlaupa í kringum borđiđ og ekki getađ fylgst međ á međan. Skiljanlega.
.
Sjálfstćđismenn á blogginu reyna ađ verja múturnar;
"Ţađ er örugglega líka svona hjá hinum flokkunum" segja ţeir vćlandi.
"Ţađ er svo heiđarlegt af Bjarna ađ skila ţessu".
.
.
En á međan sit ég hér og gleđst í hjarta mínu.
Gleđst yfir óförum FLokksins ţví ég vil helst af öllu ađ hann ţurrkist út og verđi bara slćm minning.
Ég er í svo góđu skapi í dag.
.
Baugur er ađal styrktarađili ţessa pistils.
.
Guđlaugur Ţór hafđi forgöngu um styrkina | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:05 | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég hefđi haldiđ ađ Borgnesingar styrktu skrif ţín eđa blogg? Er ekki Guđlaugur Borgnesingur? Ţeir vilja ţó ekki fá hann aftur eđa hvađ?
Edda Agnarsdóttir, 9.4.2009 kl. 12:10
Já, ţú segir ţađ. Kjartan vissi ekkert um máliđ? Alveg spurning.
Gott blogg.
Jón Halldór Guđmundsson, 9.4.2009 kl. 12:12
Edda mín.
Ég er Snćfellingur og stolt af ţví. Komin af vondu fólki eins og skrif mín gefa svo sterklega til kynna. Jú, Guđlaugur er Borgnesingur en hefur ekki búiđ í Borgarnesi í 20 ár eđa svo.
Jón Ásgeir sat í stjórn FL-Group á ţeim tíma er FLokkurinn fékk "styrk-múturnar". Ţessvegna gaf Baugur mér styrk til ađ skrifa ţennan pistil enda var ég frekar máttlítil áđur en ég las fréttirnar. Djúpt ?
Anna Einarsdóttir, 9.4.2009 kl. 12:30
Ţarna kom skýringin á ţví af hverju mér líkar svona vel viđ ţig! Ţú ert svo illa innrćtt
Hrönn Sigurđardóttir, 9.4.2009 kl. 13:00
Ţađ er alveg hćgt ađ samgleđjazt samt !
Steingrímur Helgason, 9.4.2009 kl. 13:16
Á vefsíđunni
http://einu-sinni-voru-sjallar.blogspot.com/
verđur safnađ saman sögum um Sjálfstćđisflokkinn. Öllum er frjálst ađ setja inn efni (comment), undir fullu nafni eđa dulnefni, skiptir ekki máli. Ađalmáliđ er ađ fá sögurnar. Hvernig flokkurinn hefur byggt upp veldi sitt og lagt undir sig heilt ţjóđfélag.
Rósa (IP-tala skráđ) 9.4.2009 kl. 13:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.