28.11.2009 | 11:07
Ađventubörnin komin í hús.
Í gćrkvöldi fćddi Katla Gustavsberg 5 stykki af kettlingum. Ljósmćđurnar voru dóttir mín, bróđurdóttir og systurdóttir, allar langt undir lögaldri en stóđu sig afar vel. Yfirljósmóđir var svo ég sjálf en ég ţurfti í ţrígang ađ taka belginn af höfđi nýfćdds kettlings og ég stóđ mig alveg ótrúlega vel. Lýsingarorđiđ "ótrúlega" dugir eiginlega ekki fyrir frammistöđu mína sem var hreint himnesk svo vćgt sé til orđa tekiđ.
Kettlingarnir sem fćddust í byrjun ađventu, verđa tilbúnir til afhendingar í lok ađventu.
Einn er ţegar farinn..... sá ţríliti í miđiđ. Hér gildir međalhófsreglan ađ fyrstur kemur, fyrstur fćr.
Ég mćli međ ađ áhugasamir taki tvo, frekar en einn ţví ţessi dýr eru svo miklir félagar.
Hér er mynd af nýju börnunum.
.
.
Og hér eru stóru systkinin ađ horfa á sjónvarpiđ. Alexandra lítur undan á myndinni en ţađ er vegna ţess ađ Birgir nokkur Ármannsson er í sjónvarpinu. Hún horfir aldrei á neitt sem bannađ er börnum.
.
.
.
Ţađ sést langar leiđir ađ rćktunin er til fyrirmyndar.
.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 343172
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
hahahah Alexandra er greinilega vel upp alin......
Til hamingju međ kisubörnin kátu
Hrönn Sigurđardóttir, 28.11.2009 kl. 19:24
Alexandra góđ!!
En guđ minn góđur hvađ litlu kisubörnin eru falleg...ţetta er greinilega afburđa rćktun...ţvílíku bjútíiin!
Til hamingju og góđa skemmtun međ alla ţessa fjörkálfa á ađventunni!!!!
Bergljót Hreinsdóttir, 28.11.2009 kl. 23:12
svo mikil krútt .
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 29.11.2009 kl. 11:51
oh svo sćt kisubörn, vildi ađ ég gćti veriđ međ kisu en get ţađ ekki vegna bráđa ofnćmis sonarins. Til hamingju međ sćtu kisubörnin ;)
Aprílrós, 30.11.2009 kl. 00:07
Ţessi ţríliti í miđiđ er vćntanlega lćđa - hvađ eru hinir fjórir ??
Til hamingju međ ţessi yndi ! ;-)
Hrabba (IP-tala skráđ) 30.11.2009 kl. 08:54
Til hamingju međ litlu jólakisurnar.
Halldór Egill Guđnason, 30.11.2009 kl. 15:36
...um leiđ og ţú rćktar ţrílitan fress skal ég mćta
Hrönn Sigurđardóttir, 30.11.2009 kl. 18:33
sjáđu sćlusvipinn á stoltu móđurinni á fyrstu myndinni.
lífiđ er ómetanlegt
Brjánn Guđjónsson, 1.12.2009 kl. 20:48
byggi ég ţannig ađ köttur gćti stokkiđ inn og út ađ vild, vćri ég fyrir löngu búinn ađ bjóđa einum slíkum ađ eiga heimili hjá mér
Brjánn Guđjónsson, 1.12.2009 kl. 20:50
Ţú getur fengiđ ţér kattarlúgu Brjánn.
Anna Einarsdóttir, 1.12.2009 kl. 21:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.