18.5.2007 | 00:25
Það getur nú fokið í mann.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er greind kona, heiðarleg, málefnaleg og hefur látið margt gott af sér leiða. Hún er líka býsna myndarleg. Það vefst ekki fyrir henni að taka á sig ábyrgð og hinir slyngustu stjórnmálamenn geta ekki rúllað yfir hana í rökræðum, enda hefur hún góðan málstað að verja.
Ég er komin með gubbupest eftir að hafa lesið of margar athugasemdir sem innihalda orð sem ekki er hafandi eftir, níð um Ingibjörgu. Skammist ykkar endalaust, þið sem ekkert hafið að gera annað en að rakka niður fólk. Þið eruð ekkert annað en drulludelar.
Og ég vil ekki hafa það að þið kommentið á þessa færslu dónarnir ykkar, nema með fögrum lýsingarorðum !
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þetta er nú dáldið flott færsla hjá mér.
Anna Einarsdóttir, 18.5.2007 kl. 00:32
Myndarleg..........Ingibjörg?
Eva Þorsteinsdóttir, 18.5.2007 kl. 00:33
Mér finnst hún myndarlegri en Geir. Ættum kannski að setja þingmennina í fegurðarsamkeppni ?
Anna Einarsdóttir, 18.5.2007 kl. 00:37
Anna.. Ég kaus ekki Ingibjörgu en ég er svo sammála þér.. ég er alveg komin með upp í kok af þessari neikvæðu umræðu í hennar garð. Þetta er bara væl og tuð runnið undan rifjum bitra íhaldsmanna sem svo aðrir hafa apað eftir.. Flott færsla hjá þér. Tíu prik og hananú!
Björg F (IP-tala skráð) 18.5.2007 kl. 00:40
Góð færsla Anna. ISG nýtur þeirra vafasömu forréttinda að það er talað um hana út frá nánast öllum sjónarhornum öðrum en málefnum og því sem hún stendur fyrir í pólitík. Solla er flott kona og pólitíkus. Hún á bara gott skilið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.5.2007 kl. 10:19
Já það er nú meira að fara vernda einhverja manneskju sem getur vel svarað fyrir sig sjálf... Mér hefur aldrei líkað við hana og er ein ástæða þess að hún er ekkert skárri en þú ert að lýsa öðrum. Hún er mjög dómhörð á aðra þingmenn þannig að hún er ekkert saklaust fórnalamb eins og þú lýsir..
Skonsan (IP-tala skráð) 18.5.2007 kl. 10:37
*fullt af fögrum lýsingarorðum*
já þetta er bara dáldið flott færsla hjá þér !
bara Maja..., 18.5.2007 kl. 10:39
Skonsa: Heldur þú að ég geri mér ekki grein fyrir því að hún geti svarað fyrir sig sjálf ? Þegar hins vegar er vegið að henni úr öllum áttum, þá er mér misboðið og þetta er MÍN síða og til þess ætluð að ég tjái mig á henni. Nefndu mér EITT DÆMI um það að Ingibjörg Sólrún hafi notað ljótt lýsingarorð um aðra persónu...... Bara eitt ! Ef þú getur það ekki, vertu þá úti.
Anna Einarsdóttir, 18.5.2007 kl. 10:44
Anna Einarsdóttir, 20.5.2007 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.