24.7.2007 | 14:48
Kristjönubragur.
Kristjana er algjör perla..... svo góð að ég veit bara næstum því ekkert betra.
Litla sæta ljúfan góða
með dökka hárið
fyrir hana geri allt
gef´enni appelsín og malt
en það þarf að vera kalt
Litla sæta ljúfan góða
svo flink að tefla
og hún skákar öllum út
hún er allra besta stúlkan þetta krútt
En þegar keppni hefst þá breytist reyndar allt
þá verður viðmót hennar skyndilega kalt
hún fer í sókn,, og teflir rosalega svalt
Af stað með drottningu hún stekkur ógnarkúl
og riddarinn af snilli hleypur með sinn múl
ég er að tapa.......... ég er að verða fúl
Litla sæta ljúfan góða
með dökka hárið
hún er bloggvinkona mín
hún er afar sæt og ofboðslega fín.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:56 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Viltu ekki koma Anna mín og fá hjá mér Ritalín? Þú ert sárþurfi held ég. en varðandi kommentið á mínu bloggi þá endurtek ég.:
Hjálpaðu mér Anna mín, ég er svo fattlaus. Vastu að stríða mér, ef, þá endilega láttu mig vita. Ég sjálf er stríðin og elska að mér sé strítt. Það gefur manni ókeypis sóknarfæri.
Eins gott annars að STEFverjar séu ekki að kíkja á bloggið hjá okkur, Við stelum og skrumskælum, án þess að taka túkall fyrir það.
Til hamingju STJana með ljóðið hennar Önnu
Ingibjörg Friðriksdóttir, 24.7.2007 kl. 14:53
Ekkert ritalín Imba mín... ég er fín....
.... eða leyfið mér allavega að halda það.
Anna Einarsdóttir, 24.7.2007 kl. 14:59
Þetta er guðdómlegt
Var líka að kíkja á Ægisrullu! Á ekki að sækja um í rithöfunarsambandið?
Edda Agnarsdóttir, 24.7.2007 kl. 15:03
Nei Edda ! Ég kann bara að fíbblast.
Anna Einarsdóttir, 24.7.2007 kl. 15:11
Gunnar Helgi Eysteinsson, 24.7.2007 kl. 15:19
Þú ert svo flinkur Gunnar.
Sjáðu, nú er ég að vanda mig.... var næstum því búin að spyrja þig hvort þú værir að KUBBA !
Anna Einarsdóttir, 24.7.2007 kl. 15:21
Já, Þú ert meira en fín, þú ert stórkostleg.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 24.7.2007 kl. 15:26
Gunnar Helgi Eysteinsson, 24.7.2007 kl. 15:31
Er að æfa mig í að læra að taka hrósi...........
TAKK !
Anna Einarsdóttir, 24.7.2007 kl. 16:51
Vonandi ertu ung og upprennandi, því það tekur mannsæfi að læra það
Ingibjörg Friðriksdóttir, 24.7.2007 kl. 17:04
Marta B Helgadóttir, 24.7.2007 kl. 18:12
Gunnar er snillingur, ætli hann geti tekið okkur í kennslu?? Flott vísa
Huld S. Ringsted, 24.7.2007 kl. 19:31
... Anna, þú ert æðisleg... Kristjönu bragur og Ægis bragur á einum og sama deginum... þetta er svoooo flott hjá þér...
Brattur, 24.7.2007 kl. 23:47
Anna Einarsdóttir, 24.7.2007 kl. 23:48
... ég var að detta inn líka... búinn að baða af mér bleikjulyktina... svona næstum því...
Brattur, 24.7.2007 kl. 23:50
Ég sá á blogginu þínu að ég þarf ekki að fara í búð á morgun.
Anna Einarsdóttir, 24.7.2007 kl. 23:56
... já... finnst þér bleikja ekki góður matur
Brattur, 24.7.2007 kl. 23:58
Júbb...... góður fiskur er góður. Eru allir sofnaðir ? Og hvar er Halldór ? Hann þorir kannski ekki að opna bloggið sitt ! Ætli það sé ónýtt ?
Anna Einarsdóttir, 24.7.2007 kl. 23:59
... fyrsta erindið í Ægisbragnum... sérstaklega gott... þú ert ótrúleg
Brattur, 25.7.2007 kl. 00:00
... Halldór er örugglega að moka út úr blogginu sínu... það var gjörsamlega sprungið af fagurbókmenntum...
Brattur, 25.7.2007 kl. 00:01
Ég held samt Brattur minn að ef einhver pantaði ljóð hjá mér, þá kæmu bara tvær línur.
Stundum dettur maður í gírinn..... stundum í hlutlausum.
Anna Einarsdóttir, 25.7.2007 kl. 00:02
Var þetta góður dagur ? 3 fiskar ! Samkvæmt væntingum ?
Anna Einarsdóttir, 25.7.2007 kl. 00:03
... nei... ég hefði viljað hafa meira líf... en ég var slakur og fór bara að hugsa alskonar vitleysur... eins og "af hverju heyrist í vatninu"!!!! það fór dágóður tími í það
Brattur, 25.7.2007 kl. 00:06
Anna Einarsdóttir, 25.7.2007 kl. 00:13
... heyrðu Anna, talandi um að panta ljóð, þá man ég það að ég sendi einu sinni ljóð í einhverja keppni... og koms í úrval sem var svo gefið út á bók... ég kann ekki ljóðið og finn ekki bókina, en þarna komst ég næst því að verða frægur
... man þó að ljóðið heitir "Í dag" og er um fólk sem stendur upp við altarið og er að fara að gifta sig... óttalega væmið, minnir mig...
Brattur, 25.7.2007 kl. 00:14
Væmið !
Þú þarft að finna þetta og birta. Við heimtum að fá að sjá.
Anna Einarsdóttir, 25.7.2007 kl. 00:19
... já... nú verð ég að leita að þessari bók... og leggja svo í dóm bloggvina... örugglega væmið eins og kókosbolla...
Brattur, 25.7.2007 kl. 00:24
Við getum þá flissað yfir því.
Anna Einarsdóttir, 25.7.2007 kl. 00:28
... já... eða grátið....
Brattur, 25.7.2007 kl. 00:30
Hvar ertu?
Ingibjörg Friðriksdóttir, 25.7.2007 kl. 16:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.