19.8.2007 | 18:09
Vont ţegar ţađ góđa er lagt niđur.
Ég er alin upp viđ harmonikkutónlist. Pabbi var sko hljómsveitargći.
.
.
Í grunnskólanum heima var enginn íţróttasalur ţegar ég var yngri. Ţví var okkur krökkunum kennt ađ dansa gömlu dansana. Ţađ var hćgt í venjulegri skólastofu.
Mér finnst fátt skemmtilegra en ađ dansa, viđ góđan dansherra, almennilegan hrađan polka. Snúast í hringi ţar til allt hringsnýst fyrir augunum á mér. Ţá er gaman.
Ég hef af ţví áhyggjur ađ harmonikkutónlist og góđir dansherrar séu ađ verđa liđin tíđ.
Síđast komst ég í gömlu dansana á ţorrablóti fyrir 3 árum. Alltof langt síđan !
Mér finnst hundfúlt ţegar eitthvađ sem er gott og skemmtilegt, hćttir.
Nú vil ég almennilegt harmonikkuball og góđa dansherra, borđa kjötbúđing međ grćnmeti í og drekka Sinalco og borđa bláan Opal á eftir. Ţetta á ađ gerast á fimmtudegi sem verđur sjónvarpslaus.
Ţađ er í lagi ađ láta sig dreyma.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
veit ekki međ harmonikkuna en ég sakna allavega sjónvarpslausu fimmtudagana ţegar fjöldskyldan spilađi heldur saman og hlustađi á útvarpsleikritiđ í gufunni..
Björg F (IP-tala skráđ) 19.8.2007 kl. 18:14
Já, alltaf gott ađ láta sig dreyma. Kannski koma harmonikkur í tísku aftur einhverntímann, hver veit?
Bjarndís Helena Mitchell, 19.8.2007 kl. 18:16
Harmonikkur... oj
Gunnar Helgi Eysteinsson, 19.8.2007 kl. 19:16
EKKI GLEYMA HÁKARLINUM ŢORABLÓTUM FRAMTÍĐARINNAR VERĐA PIZZASNEIĐAR OG KÓKAKÓLA Í STAĐINN FYRIR BRENNI VÍN OG HÁKARL
Brynjar Jóhannsson, 19.8.2007 kl. 20:56
Góđur punktur hjá Brynjari
Anna, ég myndi fljúga norđur til ađ komast á gott harmonikkuball - I simply love it - fjölskyldan mín er dansflippađ fólk og ég var látin lćra ţessa dansa standandi ofan á tánum á pabba (í skóm..hehe )
Marta B Helgadóttir, 19.8.2007 kl. 21:04
Ţú hnippir ţá í mig Marta, ţegar ţú fréttir af harmonikkudansleik.
Mér finnst bara hákarl og brennivín svo vont ađ ég myndi ekki sakna ţess.
Anna Einarsdóttir, 19.8.2007 kl. 21:08
ÉG held ađ ţađ sé ennţá hćgt ađ dansa gömlu dansana í Glćsibć um helgar. Mér finnst harmonikkur ćđislegar og minnist pabba ţíns međ tárin í augunum spila undir á jólaböllum og dansiböllum, hann var einstakur músikant. Sjónvarpslaus fimmutdagskvöld voru ćđisleg og til ađ endurlífga ţau held ég ađ dugi ekkert annađ en alsherjar rafmagnsleysi. Rafmagnslaus fimmtudagskvöld.....allir sammála
Gíslína Erlendsdóttir, 19.8.2007 kl. 21:31
Já, sitja á fimmtudagskvöldum viđ kertaljós og segja phorn.... ehhhh... draugasögur eđa spila og borđa konfekt.
Anna Einarsdóttir, 19.8.2007 kl. 21:46
Engin blöđ á mánudögum fyrr en eftir hádegi, vínlausir miđvikudagar, sjónvarpslausir fimmtudagar.....kommon, ţiđ hljótiđ ađ vera ađ grínast Nikkan er fín, bara ef mađur er ekki beđinn um ađ dansa međ. Gaman ađ horfa á ađra dansa, en....ekki hann ég. annar eins drumbur hefur ekki sést á dansgólfi og gerđist 1900 og eitthvađ í Skjólbrekku í Mývatnssveit og sá sem spilađi á nikkuna tók mig afsíđis og bađ mig ađ sitja ţađ sem eftir lifđi dansleiks. Hef setiđ síđan á flestum böllum, enda eins gott ef ekki á illa fara.
Halldór Egill Guđnason, 19.8.2007 kl. 23:02
Hvenćr höfum viđ grínast ?
Ţú hlýtur ađ vera afleitur dansari, fyrst ţú ert beđinn um ađ sitja. Kallgreyiđ.
Anna Einarsdóttir, 19.8.2007 kl. 23:39
Verđur eitthvađ dansađ á skákmótinu? Pant vera í eldhúsinu eđa rćstingum á međan.
Halldór Egill Guđnason, 20.8.2007 kl. 18:14
Díll ! Ţú ert ráđinn í rćstingarnar. Fín nýja myndin ţín.
Anna Einarsdóttir, 20.8.2007 kl. 18:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.