7.8.2008 | 11:27
Mútur ?
Ef fram heldur sem horfir, verđur Ísland orđiđ forljótt og mengađ eftir örfá ár.
Eins og málin horfa viđ mér, geta erlend stórfyrirtćki arkađ inn í landiđ og bođiđ einhverjum sveitarstjórnarmönnum í kaffi...... og líklega eitthvađ gott međ ţví......hugsanlega peninga..... og ţá fá ţeir leyfi til ađ reisa hér olíuhreinsistöđ eđa álver eđa skíthreinsistöđ af einhverju tagi.
Ţetta er landiđ okkar allra. Ísland !
Sú stjórnvaldsákvörđun ađ fćra ţetta vald frá Alţingi til sveitastjórna er álíka gáfuleg og ađ ég sem móđir leyfi börnunum mínum ađ ákveđa hvort ţau úđi tjöru í garđinn minn.
Hvađ er ađ stjórnmálamönnum sem fćra svo mikiđ vald til sveitarstjórna ?
Sjálfstćđisdrasl.
.
.
![]() |
Olíuhreinsistöđ: Umhverfismat er nćsta skref |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:56 | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
kannski ţađ.... ég mundi láta lögreglu stöđva ţá sem vildu "kúka" í bakgarđinn hjá mér...
Jón Ingi Cćsarsson, 7.8.2008 kl. 11:34
Minni á myndbandiđ í ţessu samhengi, Anna... ţađ er YouTubađ ţarna.
Lára Hanna Einarsdóttir, 7.8.2008 kl. 11:52
Takk Lára Hanna...... ég skipti um myndband fyrst ég hef ţitt leyfi.
Anna Einarsdóttir, 7.8.2008 kl. 11:55
Svakalega varstu snör í snúningum!
Lára Hanna Einarsdóttir, 7.8.2008 kl. 12:05
Já kona.... ţeir eru alveg ađ fara ađ reisa olíuhreinistöđ. Máliđ ţolir enga biđ.
Anna Einarsdóttir, 7.8.2008 kl. 12:14
... Ólafur Egilsson segir eitthvađ á ţá leiđ ađ ţađ geti veriđ svo gaman á fallegu kvöldi ađ fara og skođa ljósadýrđina frá olíuhreinsistöđinni... ţessi ummćli hljóta ađ fara í sögubćkur framtíđarinnar... hugsi ykkur hvađ ţetta er rómantískt... ađ sitja á steini í Arnarfirđi og horfa á eldana og mökkinn frá olíuhreinsistöđ... fallegt... eđa hvađ?
Brattur, 7.8.2008 kl. 12:19
Hefur einhver rekist á múg og margmenni á Hvalfjarđarströnd á vetrarkvöldum ađ virđa fyrir sér og dást ađ ljósadýrđinni í Járnblendinu og Norđuráli?
Ţessir menn halda greinilega ađ Vestfirđingar séu fífl.
Lára Hanna Einarsdóttir, 7.8.2008 kl. 12:21
Ég er alvarlega ađ íhuga, ađ flytja öll mín viđskipti, í Sparisjóđ grínista og nágrennis.
kop, 7.8.2008 kl. 12:29
Ţađ er greinilega lítiđ ljós í hugarfylgsnum manna sem tala svona.... ég eiginlega vorkenni ţeim.
Svona framkvćmd mundi kalla á gríđarlegar deilur og óeirđir í samfélaginu... Kárahnjúkaátökin vćru trúarsamkoma miđađ viđ ţađ..... ţess vegna veit ég ađ stjórnmálamenn munu ekki láta ţetta gerast.... svo einfalt er ţađ
Jón Ingi Cćsarsson, 7.8.2008 kl. 12:31
Vörđur Landamćr. Stöndum vörđ um sjóđinn.
En svo ég snúi mér aftur ađ olíuhreinsistöđ....
... hvar eru ţeir sem eiga kvótann á Íslandi ? Ég sakna ţess ađ heyra ekki sjónarmiđ ţeirra sem veiđa fiskinn í sjónum. Hvađ gerist ef olíuhreinsiskip ferst viđ ströndina ??? Mér verđur eiginlega illt í maganum af tilhugsuninni um ţetta allt saman.
Eđa kannski er ég bara svöng ?
Anna Einarsdóttir, 7.8.2008 kl. 12:44
Kvódiztar fćra bara hlutabréfeignina yfir í Olís međ jarđarberjabjarma.
Steingrímur Helgason, 7.8.2008 kl. 12:57
Bandaríkjamönnum finnst ađ smáríkjum eigi ekki ađ leyfa ađ stjórna sér sjálfum. Rússar eru svona líka, og Bretar og Kínverjar.
Ţú átt skođanabrauđur!!!!!
Kćr kveđja, Björn bóndiďJđ<
Sigurbjörn Friđriksson, 7.8.2008 kl. 17:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.