4.4.2009 | 22:57
Ólétt !!!
Litla barnið mitt er ólétt.
.
.
Hrafnkatla Himinbjörg Gustavsberg er kasólétt. Þetta litla grey sem dóttir mín færði mér í afmælisgjöf fyrir ári síðan. Sakleysinginn sjálfur.
Henni hefur verið nauðgað. Pottþétt. Hún gerir ekki svona lagað.
Ég var á leiðinni með hana til dýralæknisins til að fá pilluna en mig bara grunaði ekki að kattarómyndirnar í nágrenninu væru svona illa innrættar.
Sveiattann.
Þegar kettlingarnir koma ætla ég að fá DNA og síðan geng ég hús úr húsi og ber það saman við steggina í nágrenninu. Sá seki skal fá að mjálma til saka.
.
.
Vantar einhvern kisu í vor ?
.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:00 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég er saklaus. En mig vantar einmitt kisu í vor en hún þarf helst að vera austfirsk svo ég þurfi ekki að sækja hana langt.
Offari, 4.4.2009 kl. 23:45
Til lukku! ég get alveg lofað þér því að þú átt dásamlega yndislega skemmtilegt vor framundan
Ragnhildur Jónsdóttir, 4.4.2009 kl. 23:53
Falleg kisan þín. Það verður bara gaman að fá nokkur "ömmukisubörn".
Páll A. Þorgeirsson (IP-tala skráð) 5.4.2009 kl. 00:52
Steggir? Þú hlýtur að eiga við ... Högna? Annars er dýrafræðin að bregðast mér og/eða ... Hrafnkatla ungar út skrítnu ungum..... hálfgerðum skoffínum....
Einar Indriðason, 5.4.2009 kl. 09:43
Nei nei Einar.
Nágranni minn fyrrverandi heitir Högni og þetta var sko ekki hann. Þessvegna er ég viss um að einhver skrambans steggurinn "kettlingaði" Kötlu litlu.
Anna Einarsdóttir, 5.4.2009 kl. 09:51
Ehum...... það verður amk fróðlegt að fylgjast með þessu hjá Hrafnkötlu :)
Einar Indriðason, 5.4.2009 kl. 09:56
Æj..blessaður sakleysinginn
Í hvaða póstnúmeri býrð þú ? Þar sem kettir láta svona
Minn lætur ekki svona - hann hefur einhverntímann tapað "kúlunum" sínum og veiðir bara fugla í staðinn
Ragnheiður , 5.4.2009 kl. 11:36
Gvöð hvað það eru dónalegir kettir í nágrenni við þig! Þið Fanney eigið það þá sameiginlegt að búa í svona perrkattasveitum.......
Hrönn Sigurðardóttir, 5.4.2009 kl. 15:28
Í minni sveit búa bara persneskir kettir
Hrönn Sigurðardóttir, 5.4.2009 kl. 15:29
gullfalleg gráböndótt kisa. gaman verður að vita hvernig afkvæmin verða.
ég átti eitt sinn kisu sem eignaðist afkvæmi með ljósritunarvél. þrjár eftirmyndir móðurinnar.
Brjánn Guðjónsson, 5.4.2009 kl. 15:59
what? hvenar eiga kettlingarnir ad ungast ut?
Er tetta ekki bara depill? hinn kotturinn TINN
Íris Guðmundsdóttir, 5.4.2009 kl. 16:05
Ég mun finna dónann, Hrönn....... with or without DNA.
Íris ! Ertu fyrir utan myndina þína ? (out of your mind) Depill er saklaus sem lamb og á engan þátt í þessari útrás nýrra kettlinga.
Ég spái því að þeir spýtist í heiminn um páskana.
Anna Einarsdóttir, 5.4.2009 kl. 16:12
um paskana? eru paskarnir ekki naestu helgi?
og hvad aetlaru ad losa tig vid alla eda eiga einn? litla kattar-family
Íris Guðmundsdóttir, 5.4.2009 kl. 16:34
við ætlum að eiga einn kettlinginn :D !
Soffía (IP-tala skráð) 5.4.2009 kl. 16:48
Ætli ég verði ekki hin nýja Guðrún Á Símonar ?
Anna Einarsdóttir, 5.4.2009 kl. 17:03
Þetta eru nú meiri dónarnir þarna í Borgarfirðinum. Ég vona að þú náir í þann seka, það er lágmark að fá meðlagið greitt. Annars til haaaaamingju!
Ingibjörg Friðriksdóttir, 5.4.2009 kl. 20:38
Ég ætla að vona að það hafi verið högni sem kettlingaði hana. Þetta gæti orðið soldið skrítið ef að steggur hefur "kettlingað" kisuna þína.
Kannski það yrði eitthvað eins og þessir kanínu-kettir http://www.liveleak.com/view?i=e15_1232758435
Sem urðu til svona http://www.youtube.com/watch?v=LAn2UFXSsgw
Bjöggi (IP-tala skráð) 5.4.2009 kl. 21:22
Hver hefur ekki lent í þessu? Kettlingar eru ósköp sætir en kettir eru frekar leiðinlegir.... ég á einn.
Guðni Már Henningsson, 5.4.2009 kl. 21:27
En elsku Anna mín,þetta er nú svo eðlilegt,ha ha ha að fá sér einn góðan,HA HA HA gott að getað elskast út í náttúrinn,afhverfu heldur þú að þetta sé nauðgun.??''Í þessari guðskapa blíðu,og gull fallega Borgarfirði,nú þá fá allir góðir karlmenn lönguna í gott kinnlíf ekki satt,hefur hún ekki bara orðið svona gröð í blíðunni sem var í Borgarnesi í vikunni,??? allavega varð ég mjög graður þarna um daginn,eins var um greyið kisu þína og þann heppna sem tók hana,vertu nú Anna mín bara glöð fyrir hönd elsku kisu þinnar,að hafa upplifað þennan sælutilfengu sem hún lenti í,það var stór haga mús sem tjáði mér frá því stórkostlegu kisu ást,með leyfi og gleði beggja hefði staði í tvo tíma,geri aðrir betur,nei nei Anna mín,þetta hefur alls ekki verið nauðunn,ertu ekki sammála mér.???taktu nú bara gleði þína aftur,eftir smá tíma áttu fullt af fallegum kisum. HA HA HA HA.
Jóhannes Guðnason, 5.4.2009 kl. 22:11
Þú ert bara óheppinn með kött Guðni Már. Viltu nýjan ?
Anna Einarsdóttir, 5.4.2009 kl. 23:35
alltaf nóg að gerast þarna útálandi sko. hún er bara unglingur. en til hamingju með himinbjörgu og þú heldur þeim auðvitað öll sjálf.
arnar valgeirsson, 6.4.2009 kl. 01:21
Þið Hrafnkatla getið lifað kóngalífi á meðlagsgreiðslunum :)
Ásgeir Kristinn Lárusson, 6.4.2009 kl. 10:24
Rukka svo meðlag með litlu krílunum hehehehehe.En hún er falleg kisan þín
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 11:17
Mjá baby.......
Gulli litli, 8.4.2009 kl. 15:55
Iss Anna mín.... við tökum þessu eins og hverju öðru hundsbiti hér í þessari sveit.....Ég er með fjóra ketti...og ein er semsagt alveg kasólétt.... það verður svaka fjör hér á bæ áður en langt um líður..... ætli við getum ekki hist á svona mömmu-morgnum....
Fanney Björg Karlsdóttir, 8.4.2009 kl. 19:26
Skemmtilet!
Gleðilega páska Anna mín? ert þú ekkert að stússa í ...tíkinni?
Edda Agnarsdóttir, 9.4.2009 kl. 10:11
Sem sagt kynferðislegt ofbeldi, en hann Nói minn er alveg saklaus af öllu slíku enda ekki með kúlur og fer aldrei út. En mikið er gaman að fá svona færslu, léttir lundina :)
Finnur Bárðarson, 9.4.2009 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.