14.7.2009 | 21:25
Strandaglópur.
Í sumarfríinu mínu glópaðist ég m.a. á Strandir og kallast því Strandaglópur. Það var þó mikið glópalán að dandalast þangað því meðan aðrir íslendingar sátu í biðröðum í bílum sínum á þjóðvegi númer eitt, vorum við skötuhjúin ásamt bróður mínum og fjölskyldu, alein á tjaldstæði í Trékyllisvík. Og til að toppa það vorum við síðan alein í sundlauginni í Krossnesi þar sem sjórinn er í aðeins 50 metra fjarlægð. Dásamlegt útsýni. Þvílík stemming að vera svona alein !
.
Margt býr í þokunni.
.
Kríuungi að fela sig.
.
Norðurfjörður fyrir Gerðu.
.
Alger andleg hvíld og að sjálfsögðu án frétta og síma og tölvu.
Í Djúpuvík fundum við þessa skútu en sýnt þykir að einhver útrásarvíkingur fyrri tíma hafi ekki náð að flýja land. Eða það held ég. Og það heldur hundurinn líka, held ég.
.
.
.
Að endingu kemur lauflétt gáta. Úr hverju eru stafirnir á næstu mynd ?
.
.
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
maccaronum?
Hrönn Sigurðardóttir, 14.7.2009 kl. 21:46
Flottar myndir ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 14.7.2009 kl. 21:46
flottar myndir. Ég álikta svo að stafirnir séu úr spaghetti
Aprílrós, 14.7.2009 kl. 22:42
Ég er einmitt að fara eitthvað á strandirnar um helgina og eftir helgi, ætla einmitt að fara þarna í Djúpuvík.
Aprílrós, 14.7.2009 kl. 22:44
Borgaðir þú í baukinn fyrir zundlaugarferðina í fjöruborðinu ?
'Stafasúpa' Maggíz...
Steingrímur Helgason, 14.7.2009 kl. 23:03
Yndislegur staður. Ég var þarna í lok júní. Fórstu til systursonar míns á Kaffi Norðurfirði?
Lára Hanna Einarsdóttir, 14.7.2009 kl. 23:06
Gaman að sjá ykkur aftur !
Steingrímur vann. (næstum því Sigtryggur vann eins og í glímunni í gamla daga). Þetta er stafasúpa frá Maggí.
Lára Hanna. Jú jú, við fórum að sjálfsögðu á Kaffi Norðurfjörður og fengum okkur að borða. Mjög huggulegur staður og góður matur. Hitti þó ekki systurson þinn. Einungis tvær ljúfar stúlkur sem bjuggu á nærliggjandi bæ.
Anna Einarsdóttir, 14.7.2009 kl. 23:19
Það er óendanlega gott að geta ferðast svona. Það eru násnast engin takmörk fyrir því hvað manni/konu getur liðið vel á svona ferðalagi. Þetta með símann og tölvuna....OK. .... sitt sýnist hverjum, en ætlarðu virkilega að taka við tilskipunum frá ESB í framtíðinni um það hvert þú ÁTT að fara i fríinu? Hefur annars enginn lesið framtíðaráætlun bandalagsins í þeim efnum sem nú vill hve ólmastur ganga í þetta óbermi?
Halldór Egill Guðnason, 15.7.2009 kl. 05:14
Ekkert krepputal á þessarri síðu. Velkomin heim úr góðu frí, ég á alveg eftir að taka Strandirnar.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 15.7.2009 kl. 13:15
Sammála Ingibjörg.... ekkert krepputal á þessari síðu, bara grásleppuhjal .
Anna Einarsdóttir, 15.7.2009 kl. 16:08
Það var einu sinni grásleppukarl....
Hrönn Sigurðardóttir, 16.7.2009 kl. 07:18
Ma ma ma ma gefðu mér grásleppu .....
Anna Einarsdóttir, 16.7.2009 kl. 08:04
Já, það er mikið glópalán að synda á ströndum.
kop, 16.7.2009 kl. 11:36
Að eiga sælgætisbúð væri mér miður holt, en grásleppan er góð.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 16.7.2009 kl. 16:55
Það er svo fallegt á Ströndum.Mörg ár síðan ég kom þangað.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.7.2009 kl. 11:38
Strandir eru á áætlun hér ásamt Blönduósi, Hænuvík og Tálknafirði,Sellátranesi og ýmsu öðru..svo er bara að sjá hvert grásleppan leyfir manni að fara.
Ragnheiður , 18.7.2009 kl. 01:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.