Bloggfærslur mánaðarins, október 2007
18.10.2007 | 16:42
Lati Geir á lækjarbakka, lá þar til hann dó.
Nei nei, ég er ekkert að fara að blogga um lata Geir.... nenni því ekki.
.
Hvernig væri nú að hrista hausinn....dusta rykið af heilasellunum... og finna orð sem inniheldur 3 L í röð ? Það er alveg harðbannað að nota tralllalalallla.
.
Komaso !!
.
.
17.10.2007 | 16:47
Fallegasti staður á jarðríki erlendis ?
Hver er fallegasti / athyglisverðasti / skemmtilegasti staður, sem þú hefur komið á erlendis ?
.
Mig langar að finna út hvert ég þarf að fara.
.
Minn er Chamonix í Suður Frakklandi.... lítill ferðamannabær með stórkostlegu útsýni við rætur Mont Blanc...... hann er sko fallegur og ekkert SMÁ.
.
16.10.2007 | 21:16
Hvaða dýr er þetta ?
.
Þið sem vitið svarið, ekki svara.
.
.
VÍSBENDING: Það er hægt að taka dýrið í sundur. Nú kemur þetta hjá ykkur.
.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
15.10.2007 | 17:38
Bloggflokkurinn.
Bloggritari hefur fengið áskorun um að stofna stjórnmálaflokk bloggara.
.
Bloggflokkurinn heitir hið nýja afl.... sem mun hafa gígantísk áhrif á íslenskt samfélag á komandi mánuðum....
.
Nú þurfum við að kjósa frambjóðendur og mín tillaga er þessi:
- Gillí frænka (Hún myndi rústa hvorteðer handónýtu heilbrigðis og tryggingakerfi og byggja upp nýtt og flott kerfi.... og svo á ákveðin frænka greiðari aðgang að málum... )
- Halldór tuðari (sá kann að tuða svo mikið að allir gefast upp og samþykkja allt sem hann segir)
- Jón Steinar prakkari (hann getur strítt þingmönnunum og samið þingsályktunartillögur)
- Jóna Svanlaug (hún kemur í veg fyrir spillingu á Alþingi)
- Einhver Sjálfstæðismaður.... (þá er einum Sjálfstæðismanninum færra á Íslandi).
.
SAMÞYKKT ?
Breytingatillaga..... Ingibjörg verður í 5 sæti og Sjálfstæðismanninum verður bolað niður.... hún á að sjá um að frambjóðendur Bloggflokksins skemmti sér konunglega.
.
Svo þarf að setja upp stefnuna !!
.
Ég verð að heiman í kvöld en geng út frá því að heildstæð stefna liggi fyrir þegar ég kem aftur.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (31)
14.10.2007 | 21:54
Konan með skærin.
Eitthundrað manns gripu í tómt, þegar þeir komu á síðuna mína í dag.
Kræst hvað mér finnst gaman að stríða.
Núna er t.d. komin ný mynd af mér.... og ég sé fyrir mér svipinn á bloggvinum mínum þegar alókunnug svart-hvít stelpa fer að kommenta hjá þeim.
Ó. Ó. Ó..... mér er illt í maganum af hlátri.
....... sorrý..... ætlaði ekki að blogga upphátt um þetta.
.
.
Þið sem söknuðuð mín síðan á fimmtudag.... það er ástæða fyrir því að ég hef ekki bloggað í þessa daga.
Kveikir enginn ? Síðan á FIMMTUDAG.
Jú.... ég er nefnilega konan á bak við borgarstjórnarslitin.... sú sem klippti á samstarfið.
Hef verið ansi upptekin síðan, við að láta alla segja réttu hlutina og spinna þetta svolítið skemmtilega áfram.
Þvílíkt drama..... og enginn fattar að ég er konan á bakvið atburðarrásina.
.
Þarf að semja framhaldið..........
10.10.2007 | 10:59
Ég kann svo marga málshætti.
.
Hver er sinnar gæfu smiður.
Hver er sinnar heppni arkitekt.
Hver er sinnar lukku pípulagningamaður.
Hver er sinnar hamingju skrifstofustjóri.
........................
Enginn er verri þótt hann vökni.
Enginn er verri þótt hann þorni aftur.
........................
Þar skall hurð nærri hælum.
Þar skall hurð á tána.
.........................
Að vera með grátstafinn í kverkunum.
Að vera með stafinn A í kverkunum.
Að vera með stafinn B í kverkunum.
.........................
Nú er fokið í flest skjól.
Nú er logn í flestum skjólum.
.......................
Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi.
Oft bullar lítil Anna tóma steypu.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
10.10.2007 | 09:38
Ýsa skvísa.
.
Mér er ekki alls varnað.
Í síðustu viku hannaði ég fiskrétt .... sem reyndist vera einn sá besti í heimi og þó víðar væri leitað.
Hér fáið þið uppskriftina, sem er svo auðveld að það er bara sprenghlægilegt..
.
Frosnir ýsubitar lagðir í eldfast mót
Ora lauk og kryddsósa smurð yfir
Osti skutlað yfir það
smá salt.
.
.
Þegar fjölskyldan mín borðaði þennan rétt, var fátt rætt við matarborðið. Það heyrðist bara nammi namm, slurp, smjatt, ummmm.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
9.10.2007 | 09:09
Já fínt, Já sæll.........
Í tónlistarspilaranum er eitt langbesta lag allra tíma; Já fínt, Já sæll.
.
Textinn er gargandi snilld !
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði